Guangdong

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Landakort sem sýnir legu héraðsins Guangdong í sunnanverðu Kína.
Kort sem synir legu Guangdong heraðs i sunnanverðu Kina.
Þettbyli við Perlufljot . Þar bua meira en 126 milljonir manna.

Guangdong ( kinverska: ; ?? ; romonskun: Gu?ngd?ng) er fjolmennasta heraðið i Kina . I manntali Kina sem framkvæmt var 2020 bjuggu yfir 126 milljonir manna i þessu fjolmennasta heraði Kina. Heraðið er þekkt fyrir mikla iðnframleiðslu, serstaklega við mynni Perlufljot sem er eitt þettbylasta svæði jarðar. Iðnaðurinn laðar að mikinn fjolda verkamanna fra oðrum heruðum og talið er að ibuafjoldinn se að jafnaði 30 milljonum hærri af þeim sokum. Hofuðborg heraðsins er Guangzhou . Onnur stor borg er Foshan .

Heraðið inniheldur þrju serstok efnahagssvæði : Shenzhen , Shantou og Zhuhai .

Hagkerfi Guangdong er griðaroflugt og hefur verið i miklum vexti i meira en þrja aratugi verið það langefnaðasta i Kina. [1] Arið 2021 var það 13 stærsta hagkerfi heims. [2] Arið 2021 var þjoðarframleiðsla Guangdong heraðs um $1,92 billjonir bandarikjadala og ox um 8% a ari. Þetta gerir Guangdong að efnaðsta heraði Kina 33ja arið i roð. Til samanburðar, se byggt a tolfræði arsins 2020, var þjoðarframleiðsla Guangdong hærri er Italiu ($1.89 billjonir bandarikjadala), Kanada ($1.64 billjonir bandarikjadala), og Suður Koreu ($1.64 billjonir bandarikjadala). [3]

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ???. ?Guangdong ranks 13th in world by GDP“ . global.chinadaily.com.cn . Sott 20. juli 2022 .
  2. ???. ?Guangdong ranks 13th in world by GDP“ . global.chinadaily.com.cn . Sott 20. juli 2022 .
  3. China Briefing (7. februar 2022). ?China's Most Productive Provinces and Cities as per 2021 GDP Statistics“ . Dezan Shira & Associates. T . Sott 20. juli 2022 .



   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .