한국   대만   중국   일본 
Guðmundur Hannesson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Guðmundur Hannesson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Guðmundur Hannesson (f. 9. september 1866 - d. 1. oktober 1946 ) var islenskur læknir og frumkvoðull varðandi skipulagsmal og lyðheilsu og heilbrigðismal.

Ævi [ breyta | breyta frumkoða ]

Guðmundur var sonur Hannesar Guðmundssonar bonda a Guðlaugstoðum i Blondudal og Halldoru Palsdottur. Hann for i Lærða skolann og að loknu studentsprofi arið 1887 for hann til nams i Kaupmannahofn og lauk læknisprofi i januar 1894 . Hann var svo heraðslæknir i Skagafirði og sat a Sauðarkroki . Veturinn 1895- 1896 for hann erlendis i frekara nam og eftir vetrardvol i Kaupmannahofn varð hann heraðslæknir a Akureyri og var þar i 11 ar. Hann stofnaði felag lækna og gaf ut handskrifað læknablað a arunum 1902- 1904 . Arið 1907 flutti hann til Reykjavikur og varð heraðslæknir þar og kennari við Læknaskolann . Þegar Haskoli Islands var stofnaður varð hann professor i liffærafræði og heilbrigðisfræði . Guðmundur var rektor HI 1914- 1915 og 1924- 1925 en a þessum tima skiptust professorar skolans um að gegna embættinu.

Guðmundur var virkur i stjornmalum og varð arið 1907 formaður flokksstjornar Landvarnarflokksins . Hann var svo kosinn annar af tveimur alþingismonnum Hunvetninga arið 1914 en naði ekki kjori 1916 . Guðmundur var fyrstur til að stunda mannfræðirannsoknir og mannamælingar a Islandi. Guðmundur var frumkvoðull islenskra skipulagsmala. Rit hans Um skipulag bæja kom ut 1916.

Kona Guðmundar var Karolina Margret Sigriður Isleifsdottir.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]