Guðmundur Finnbogason

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Guðmundur Finnbogason (1934)
Guððmundur a Landsbokasafninu.

Guðmundur Finnbogason ( 6. juni 1873 ? 17. juli 1944 ) [1] var islenskur heimspekingur , rithofundur og mikilsvirtur þyðandi. Hann þyddi meðal annars hinar ymsu heimspekiritgerðir og margar smasogur, sem og skaldsogu P.G. Wodehouse : Rað undir rifi hverju .

Lif og storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Guðmundur var fæddur a Arnarstapa við Ljosavatn , sonur Guðrunar Jonsdottur ( 1843- 1900 ) og Finnboga Finnbogasonar ( 1843- 1886 ) [2] . Hann lauk studentsprofi vorið 1896 fra Lærða Skolanum . Sama ar, 1896, hof hann nam i heimspeki við Hafnarhaskola , sem hann lauk með meistaraprofi arið 1901 , en hann hafði salfræði sem aðalgrein. [3] Meðal lærifeðra Guðmundar i Kaupmannahofn voru Harald Høffding ( 1843- 1931 ) og Alfred Lehmann ( 1858- 1921 ). [4]

Arin 1901- 1902 ferðaðist Guðmundur um nokkur Norðurlond og safnaði upplysingum um stoðu kennslu i þeim londum, eftir að hafa fengið styrk til verksins, en eftir þessa konnun skrifaði hann fyrstu bok sina, Lyðmenntun , þar sem hann fjallaði um hugmyndir sinar um hvernig standa ætti að barnafræðslu a Islandi , og kom bokin ut arið 1903 . Sama ar skilaði Guðmundur skyrslu til Alþingis um þessa ferð sina og tillogur um urbætur i menntamalum. [5] Arin 1903 -1904 ferðaðist Guðmundur svo um Island til að rannsaka hvernig kennslu var hattað i landinu og skrifaði hann svo skyrslu um malið. Arið 1907 var svo samþykkt frumvarp a Alþingi um fræðslu barna og ungmenna, en frumvarpið var að mestu byggt a frumvarpi sem Guðmundur samdi fyrir stjornina. [6]

Arin 1905- 1906 fekkst Guðmundur við ritstjorn Skirnis og þyðingar. Meðal annars þyddi hann fyrirlestur William James um ?odauðleikann“ sem kom ut arið 1905. Sama ar birti hann grein i Skirni um bok James, The Varieties of Religious Experience , og arið 1906 þyddi hann grein eftir Henri Bergson sem nefnist Um listir . [7]

Arin 1908- 1910 vann Guðmundur að doktorsritgerð sinni með einum eða oðrum hætti. [8] Ritgerð Guðmundar het ? Den sympatiske forstaaelse “ eða Samuðarskilningurinn . [9] Hun vakti mikla athygli fræðimanna, enda um afar frumlegt verk að ræða auk þess sem hun er fyrsta islenska doktorsritgerðin sem telja ma salfræðilega ritsmið. [ heimild vantar ] Hun fjallar um það að skilningur manna a salarlifi annarra se svokallaður samuðarskilningur og að folk hermir eða likir osjalfratt eftir salarastandi, roddu og svipbrigðum annarra. [10] Guðmundur varði ritgerð sina við Hafnarhaskola arið 1911 . [2] Um svipað efni og hann fjallaði um i doktorsritgerðinni skrifaði hann lika bokina Hugur og heimur sem kom ut arið 1912 .

Um svipað leyti og Guðmundur varði ritgerð sina var Haskoli Islands stofnaður og þa um leið professorsembætti i heimspeki við skolann, sem hann sotti um, en Agust H. Bjarnason fekk, og gerðist þa Guðmundur aðstoðarbokavorður við Landsbokasafnið. [11]

Guðmundur starfaði við Haskola Islands sem professor i salfræði 1918- 1924 og var einnig haskolarektor 1920- 1921 . Hann kenndi namskeið i hagnyttri salfræði auk þess sem hann gerði salfræðitilraunir með studentum . [ heimild vantar ] Þa var hann ritstjori Skirnis 1905- 1907 , 1913- 1920 og 1933- 1943 . [12]

Arið 2006 gaf Jorgen L. Pind (2005) ut ævisogu Guðmundar, sem nefnist Fra sal til salar . Ævisagan fjallar um ævi og storf Guðmundar, en einnig er fjallað rækilega um kenningu hans um samuðarskilninginn .

Verk og bækur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 1903 : Lyðmenntun: Hugleiðingar og tillogur
  • 1905 : Skyrsla um fræðslu barna og unglinga veturinn 1903-1904
  • 1907 : Lesbok handa bornum og unglingum I-III (1907-1910) Asamt Johannesi Sigfussyni og Þorhalli Bjarnasyni
  • 1911 : Den sympatiske forstaaelse (Samuðarskilningurinn; Doktorsritgerð)
  • 1912 : Hugur og heimur: Hannesar Arnasonar erindi
  • 1915 : Vit og strit
  • 1917 : Vinnan
  • 1918 : Fra sjonarheimi
  • 1921 : Land og þjoð
  • 1933 : Islendingar
  • 1943 : Huganir
  • 1962 : Mannfagnaður. Ny utgafa aukin

Guðmundur þyddi verk A.N. Whitehead ? An Introduction to Mathematics “ og kom það ut sem Stærðfræðin 1931 .


Fyrirrennari:
Þorsteinn Gislason
Ritstjori Skirnis
( 1905 ? 1907 )
Eftirmaður:
Einar H. Kvaran
Fyrirrennari:
Bjorn Bjarnason
Ritstjori Skirnis
( 1913 ? 1920 )
Eftirmaður:
Arni Palsson
Fyrirrennari:
Arni Palsson
Ritstjori Skirnis
( 1933 ? 1943 )
Eftirmaður:
Einar Ol. Sveinsson


[13]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Jorgen L. Pind (2005), bls. 9 og 30
  2. 2,0 2,1 Jorgen L. Pind (2005), bls. 9
  3. Jorgen L. Pind (2005), bls. 10
  4. Jorgen L. Pind (2005), bls. 12, 13 og 15
  5. Jorgen L. Pind (2005), bls. 19, 20, og 21
  6. Jorgen L. Pind (2005), bls. 22 og 23
  7. Jorgen L. Pind (2005), bls. 23 og 24
  8. Jorgen L. Pind (2005), bls. 24 og 25
  9. Jorgen L. Pind (2005), bls. 25
  10. Jorgen L. Pind (2005), bls. 22
  11. Jorgen L. Pind (2005), bls. 28
  12. Jorgen L. Pind (2005), bls. 27
  13. Jorgen L. Pind (2005), bls. 7

Heimildir og itarefni [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Jorgen L. Pind. ?Guðmundur Finnbogason, salfræðingur, ritstjori Skirnis“. Skirnir - timarit hins islenska bokmenntafelags . 179 (2005).
  • Jorgen L. Pind. Fra sal til salar : ævi og verk Guðmundar Finnbogasonar salfræðings (Reykjavik: Hið Islenska bokmenntafelag, 2006).