Ljosapera

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Glopera )
Gloþraðarpera

Ljosapera eða glopera (fyrrum: rafmagnspera eða gloðarlampi , en sjaldnar þraðarlampi , ljosakula eða kulupera ) er ljosgjafi gerður ur gagnsæju, mottu eða hvitu hylki sem er oftast peru- eða pipulaga, með gloþræði , sem gloir þegar rafstraumi er hleypt a hana. Sumar ljosaperur nota gloandi gas i stað gloþraðar. Þroun ljosaperunnar tok allnokkra aratugi og komu margir þar við sogu, en oftast er uppgotvun ljosaperunnar eignuð Thomas Alva Edison , bandariskum uppfinningamanni , og arsett 1879 . Edison fann þo i raun ekki upp ljosaperuna sem slika, heldur endurbætti aðferðir og efnisval annarra þannig að utkoman varð pera sem gat enst dagoðan tima aður en þraður hennar brann. Þannig gat hann gert ljosaperuna að seljanlegri markaðsvoru , en það hafði engum tekist aður. Fyrsta borg veraldar, sem lyst var upp með rafmagni i stað gass var New York (neðsti hluti Manhattan ) og stoð Thomas Edison fyrir þvi. Fyrsta rafstoðin tok til starfa þann 4. september 1882 og stoð hun við Pearl Street þar i borg.

Upphaf ljosaperunnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Thomas Edison

Thomas Edison (1847-1931) fann upp ljosaperu 31. desember 1879 , fyrirtæki hans het Edison Electric Light Company og hafði unnið horðum hondum að þvi að koma rafmagnsljosi til almennings. Eftir að Edison kynnti ljosaperuna breiddist notkun rafmagnsljosa hratt ut eftir þetta og urðu dreifikerfi fyrir rafmagn sifellt stærri og margþættari. Johannes Reykdal innleiddi rafmagn a Islandi arið 1904 . [1] I fyrstu ljosaperuna notaði Edison kolaða bomull i gloþraðinn en siðar var notaður þraður ur volfram . Ljosaperan/gloperan er an efa ein af merkari uppfinningum, en hun leysti af holmi kertin , steinoliulampana og minnkaði eldhættu. [2]

Mikilvægir menn i sogu raflysingar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]