한국   대만   중국   일본 
Getulio Vargas - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Getulio Vargas

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Getulio Vargas
Vargas arið 1930.
Forseti Brasiliu
I embætti
3. november 1930  ? 29. oktober 1945
Varaforseti Enginn
Forveri Washington Luis
Eftirmaður Jose Linhares
I embætti
31. januar 1951  ? 24. agust 1954
Varaforseti Cafe Filho
Forveri Eurico Dutra
Eftirmaður Cafe Filho
Personulegar upplysingar
Fæddur 19. april 1882
Sao Borja , Rio Grande do Sul , Brasiliu
Latinn 24. agust 1954 (72 ara) Catete-holl , Rio de Janeiro , Brasiliu
Danarorsok Sjalfsmorð
Þjoðerni Brasiliskur
Stjornmalaflokkur Rio-Grandense-lyðveldisflokkurinn (1909?1930)
Oflokksbundinn (1930?1946)
Verkamannaflokkurinn (1946?1954)
Maki Darci Sarmanho (g. 1911)
Born Lutero (1912?89)
Jandira (1913?80)
Alzira (1914?92)
Manuel (1916?97)
Getulio Filho (1917?43)
Haskoli Universidade Federal do Rio Grande do Sul
Undirskrift

Getulio Dornelles Vargas (19. april 1882 ? 24. agust 1954) var brasiliskur logfræðingur og stjornmalamaður sem gegndi embætti forseta Brasiliu a tveimur timabilum. Fyrri forsetatið hans var fra 1930?1945, en a þeim tima var hann starfsforseti fra 1930?1934, forseti fra 1934?1937 og einræðisherra fra 1937?1945. Eftir að Vargas var steypt af stoli arið 1945 tokst honum að snua aftur til valda sem lyðræðislega kjorinn forseti arið 1951. Hann sat i embætti þar til hann framdi sjalfsmorð arið 1954. Vargas var forseti i 18 ar, lengur en nokkur annar forseti Brasiliu og næstlengst allra brasiliskra þjoðhofðingja a eftir Pedro 2. keisara . Vargas aðhylltist þjoðernishyggju , iðnvæðingu , miðstyringu , samfelagsvelferð og lyðhyggju . Vegna þessara stefnumala var Vargas kallaður ?faðir hinna fatæku“. [1] Vargas var i hopi populista a borð við Lazaro Cardenas og Juan Peron sem komust til valda i Romonsku Ameriku a fjorða aratuginum með þvi að leggja aherslu a þjoðernishyggju og samfelagsumbætur. [2] Hann var i senn stuðningsmaður verkamannarettinda og svarinn andkommunisti .

Vargas komst fyrst til valda með hjalp politiskra utangarðsmanna og almennra hermanna i byltingu arið 1930 sem gerð var i kjolfar osigurs hans i kosningum fyrr sama ar. Með valdatoku Vargas leið gamla brasiliska lyðveldið undir lok og með þvi politisk yfirrað rikra landeigenda og kaffiræktarbarona fra Sao Paulo . Vargas tokst að vinna sigur i kosningum arið 1934 og notfærði ser hræðslu við kommunistabyltingu til þess að setja arið 1937 a fot samraðssinnaða alræðisstjorn sem hann kallaði ?nyja rikið“. Rikisstjorn hans sotti innblastur til fasistastjorna Salazars i Portugal og Mussolini a Italiu. Vargas naði bratt mjog sterku personufylgi meðal ahagenda stjornarinnar og byggði upp sterka aroðursmaskinu i kringum personu sina.

Vargas vildi breyta Brasiliu ur plantekruhagkerfi i iðnaðarveldi undir umsjon rikisvaldsins. Hann leði innlendum iðnaði hjalparhond með þvi að setja upp verndartolla og með þvi að fjarfesta i ymsum iðnaðarinnviðum. Vargas rikisvæddi oliu-, namu-, salt- og bilaiðnaðinn. Stefnumal hans motuðu efnahag Brasiliu i marga aratugi, bæði a valdatiðum vinstrimanna eins og Joao Goulart og hægrisinnuðu herstjornarinnar sem reð fra 1964 til 1985. Endi var bundinn a verndarhyggju Vargas a tiunda artuginum með frjalslyndisumbotum Fernando Collor de Mello og Fernando Henrique Cardoso .

Vegna aukinna krafa um lyðræði i kjolfar seinni heimsstyrjaldarinnar sagði Vargas af ser arið 1945 og Jose Linhares tok við forsetaembættinu. Vargas var þo nogu vinsæll meðal Brasiliumanna til að vinna sigur i forsetakosningum og komst aftur til valda arið 1951. A seinni embættistið sinni glimdi Vargas við þunglyndi vegna aukinna politiskra deilna og gagnryni a aðferðum hans. Hann framdi sjalfsmorð i agust arið 1954 með þvi að skjota sig i bringuna með skammbyssu. Vargas var fyrsti brasiliski forsetinn sem sotti stuðning til alþyðunnar og er gjarnan talinn ahrifamesti brasiliski stjornmalamaður tuttugustu aldarinnar. [3]

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Poppino, Rollie E. ?Getulio Vargas: President of Brazil“ . Encyclopædia Britannica . Sott 7. mars 2017 .
  2. Benajmin, Keen; Keith, Haynes (2004). A History of Latin America (Sjounda. utgafa). New York: Houghton Mifflin. bls. 300?303, 329?334, 364?376.
  3. Hassan Arvin-Rad, Maria Jose Willumsen, Ann Dryden Witte . Industrializacao e Desenvolvimento no Governo Vargas: Uma Analise Empirica de Mudancas Estruturais . Universidade de Sao Paulo . Estudos Economicos, Vol 27 No 1.


Fyrirrennari:
Washington Luis
Forseti Brasiliu
( 3. november 1930 ? 29. oktober 1945 )
Eftirmaður:
Jose Linhares
Fyrirrennari:
Eurico Gaspar Dutra
Forseti Brasiliu
( 31. januar 1951 ? 24. agust 1954 )
Eftirmaður:
Cafe Filho