한국   대만   중국   일본 
Gestapo - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Gestapo

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hofuðstoðvar Gestapo a Prinz-Albrecht-Straße i Berlin .

Gestapo (stytting a Geheime Staatspolizei eða ?Leynilogregla rikisins“ [1] ) var leyniþjonusta Þyskalands nasismans og Evropu undir hernami nasista i seinni heimsstyrjold .

Hermann Goring , þaverandi innanrikisraðherra Prusslands, stofnaði Gestapo arið 1933 sem deild innan prussnesku logreglunnar. [2] I upphafi var Gestapo personulegt valdatæki sem Goring notaði til að ofsækja politiska andstæðinga sina. Fra og með 20. april 1934 var Gestapo styrt af leiðtoga SS-sveitanna , Heinrich Himmler , sem var utnefndur foringi logreglusveita i Þyskalandi arið 1936. Gestapo var þa að breytast i rikisstofnun og undirdeild Sicherheitspolizei (Oryggislogreglunnar) frekar en að vera prussnesk heraðsstofnun. Fra og með 27. september 1939 var Gestapo stjornað af oryggisstofnuninni Reichssicherheitshauptamt og var talin systurstofnun SS-oryggisþjonustunnar. Gestapo var falið að uppræta raunverulega og meinta andofsmenn innan og utan Þyskalands og andspyrnuhreyfingar a svæðum sem Þjoðverjar logðu undir sig i striðinu. Með grimmdarverkum sinum varð Gestapo þekkt fyrir hrottaskap og valdniðslu. Gestapo lek jafnframt lykilhlutverk i framkvæmd Helfararinnar , ser i lagi i gegnum B4-skrifstofuna sem Adolf Eichmann for fyrir.

Gestapo var virk fram a siðustu daga nasistastjornarinnar en stofnunin var fordæmd sem glæpasamtok i Nurnberg-rettarholdunum .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Miller, Michael (2006). Leaders of the SS and German Police, Vol. 1. R. James Bender Publishing, bls. 502.
  2. ?Hvað var Gestapo og hvað gerðu menn þar?“ . Visindavefurinn .