한국   대만   중국   일본 
George Hamilton-Gordon, jarl af Aberdeen - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

George Hamilton-Gordon, jarl af Aberdeen

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Jarlinn af Aberdeen
Forsætisraðherra Bretlands
I embætti
19. desember 1852  ? 30. januar 1855
Þjoðhofðingi Viktoria
Forveri Jarlinn af Derby
Eftirmaður Visigreifinn af Palmerston
Personulegar upplysingar
Fæddur 28. januar 1784
Edinborg , Skotlandi
Latinn 14. desember 1860 (76 ara) St James's , Middlesex , Englandi
Stjornmalaflokkur Ihaldsflokkurinn (Peelitar)
Maki Catherine Hamilton (g. 1805; d. 1812)
Harriet Douglas (g. 1815; d. 1833)
Born 4
Haskoli St John-haskoli ( Cambridge )
Starf Aðalsmaður, stjornmalamaður
Undirskrift

George Hamilton-Gordon, fjorði jarlinn af Aberdeen (28. januar 1784 ? 14. desember 1860), kallaður Haddo lavarður fra 1791 til 1801, var breskur stjornmalamaður, erindreki og oðalseigandi sem var forsætisraðherra Bretlands fra 1852 til 1855 i samsteypustjorn Peelita (klofningsflokks innan Ihaldsflokksins sem studdu hugmyndafræði Roberts Peel ) og Vigga , með stuðningi rottæklinga og Ira. Rikisstjorn Aberdeen var full af voldugum og sjalfstæðum stjornmalamonnum sem Aberdeen tokst ekki að hafa stjorn a. Þott Aberdeen hafi reynt að koma i veg fyrir það leiddi rikisstjorn hans Bretland inn i Krimstriðið og fell þegar almenningsalit snerist gegn striðinu. Aberdeen dro sig ur stjornmalum eftir þetta.

Ferill Aberdeen hafði einkennst af atokum i utanrikismalum en reynsla hans i þeim efnum kom ekki i veg fyrir að Bretland yrði dregið inn i Krimstriðið. Einkalif hans enkenndist af dauða beggja foreldra hans þegar hann var ellefu ara og fyrstu eiginkonu hans eftir sjo ara hjonaband. Dætur hans dou einnig ungar og samband hans við syni hans var erfitt. [1] Aður en Aberdeen kvæntist hafði hann ferðast mikið um Evropu, þar a meðal til Grikklands, og hafði mikinn ahuga a fornum menningum og a fornleifafræði. Þegar hann sneri aftur til Bretlands arið 1805 varði hann stundum sinum i að bæta aðstæðurnar a skoskum oðalseignum sinum.

Eftir að kona hans do arið 1812 varð Aberdeen rikiserindreki og fekk nær samstundis yfirrað yfir mikilvægu sendiraði i Vin þegar hann var enn a þritugsaldri. Hann kleif hratt upp metorðastigann og varð utanrikisraðherra i rikisstjorn Wellingtons hertoga arið 1828 þratt fyrir ?nærri þvi forkastanlegt reynsluleysi i opinberum storfum“. Hann gegndi embættinu i tvo ar og varð siðar aftur utanrikisraðherra i rikisstjorn Roberts Peel arið 1841. [2] Þratt fyrir þetta þotti Aberdeen afspyrnu lelegur ræðumaður og þotti auk þess hafa ?fylulegt, vandræðalegt og kaldhæðið yfirbragð“. [3]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. MacIntyre, Angus, grein um Lord Aberdeen. A Political Biography eftir Muriel E. Chamberlain, The English Historical Review , 100#396 (1985), JSTOR , bls. 644
  2. MacIntyre, bls. 641
  3. MacIntyre, bls. 642, 644.


Fyrirrennari:
Jarlinn af Derby
Forsætisraðherra Bretlands
( 19. desember 1852 ? 30. januar 1855 )
Eftirmaður:
Visigreifinn af Palmerston