한국   대만   중국   일본 
George Grenville - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

George Grenville

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
George Grenville
Forsætisraðherra Bretlands
I embætti
16. april 1763  ? 13. juli 1765
Þjoðhofðingi Georg 3.
Forveri Jarlinn af Bute
Eftirmaður Markgreifinn af Rockingham
Personulegar upplysingar
Fæddur 14. oktober 1712
Wotton Underwood , Buckinghamshire , Englandi
Latinn 13. november 1770 (58 ara) Mayfair , Middlesex , Englandi
Þjoðerni Breskur
Stjornmalaflokkur Viggar
Maki Elizabeth Wyndham (g. 1749; d. 1769)
Haskoli Christ's Church ( Oxford )

George Grenville (14. oktober 1712 ? 13. november 1770) var breskur stjornmalamaður ur roð Vigga sem var forsætisraðherra Bretlands fra 1763 til 1765. Grenville kom ur ahrifamikilli stjornmalafjolskyldu og steig fyrst a breska þingið arið 1741. Hann var þa einn af ?hvolpum Cobhams“, hopi ungra þingmanna sem fylgdu Cobham lavarði að malum.

Arið 1754 varð Grenville fehirðir sjohersins og gegndi þvi embætti til arsins 1761. I oktober arið 1761 gerðist hann leiðtogi neðri deildar breska þingsins og komst upp a kant við tengdabroður sinn, William Pitt eldri , sem hafði sagt sig ur rikisstjorninni. Grenville varð siðan rikisritari norðurdeildar Bretaveldis og flotamalaraðherra i rikisstjorn Bute lavarðar . Þann 8. april 1763 sagði Bute lavarður af ser og Grenville tok við sem forsætisraðherra. [1]

Rikisstjorn Grenville reyndi að hafa hemil a rikisutgjoldum og tok valdmannslega stefnu i utanrikismalum. Þekktasta aðgerð Grenville-stjornarinnar var Stamp-lagasetningin arið 1765 sem kom a almennum skatti a nylendur Bretlands i Ameriku. Skatturinn var mjog ovinsæll i Ameriku og var siðar felldur niður. Samband Grenville við samstarfsmenn sina og við konunginn versnaði stoðugt og svo for að lokum að Georg 3. leysti hann fra storfum og gerði Rockingham lavarð að forsætisraðherra i hans stað. Siðustu fimm ar ævi sinnar sat Grenville i stjornarandstoðu og sættist opinberlega við Pitt.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Public Opinion and the House of Commons: John Wilkes“ . A History of England, by Charles M. Andrews, Professor of History in Bryn Mawr College History . Library 4 History. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. september 2010 . Sott 28. oktober 2010 .


Fyrirrennari:
Jarlinn af Bute
Forsætisraðherra Bretlands
( 16. april 1763 ? 13. juli 1765 )
Eftirmaður:
Markgreifinn af Rockingham