한국   대만   중국   일본 
Georg Michaelis - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Georg Michaelis

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Georg Michaelis
Kanslari Þyskalands
I embætti
14. juli 1917  ? 1. november 1917
Þjoðhofðingi Vilhjalmur 2.
Forveri Theobald von Bethmann-Hollweg
Eftirmaður Georg von Hertling
Personulegar upplysingar
Fæddur 8. september 1857
Haynau , Silesiu , Prusslandi (nu Pollandi )
Latinn 24. juli 1936 (78 ara) Bad Saarow , Brandenborg , Þyskalandi
Þjoðerni Þyskur
Maki Margarete Schmidt
Born Elisabeth, Charlotte, Emma, Georg Sylvester, Wilhelm, Eva, Martha
Haskoli Georg-August-haskolinn i Gottingen

Georg Michaelis (8. september 1857 ? 24. juli 1936) var kanslari Þyskalands i nokkra manuði arið 1917 a meðan fyrri heimsstyrjoldin var i fullum gangi. Hann var fyrsti kanslari Þyskalands sem ekki var af aðalsættum. Michaelis var þekktur ur athafnalifinu og sem kanslari var helsta afrek hans að hvetja yfirstettirnar til að sækjast eftir friði við Russland, sem leiddi til þess að friðarsattmali við Russa var undirritaður nokkrum manuðum eftir að hann let af embættinu. Michaelis grunaði að striðslok væru i nand og ytti þvi undir þroun a innviðum landsins til þess að hraða viðreisn Þyskalands þegar friðurinn kæmi. Michaelis þotti alvorugefinn og illa i stakk buinn til að takast a við vandamalin sem steðjuðu að Þyskalandi a stuttri kanslaratið sinni.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Michaelis gekk i haskola i Breslau , Leipzig og Wurzburg , og hlaut doktorsgraðu i logfræði. Fra 1885 til 1889 bjo hann i japonsku hofuðborginni Tokyo og vann þar sem logfræðiprofessor i Dokkyo-haskolanum. Hann vann siðar i stjornsyslu Prusslands og var utnefndur innanrikisraðherra Prusslands arið 1909. Fra 1915 for hann fyrir Reichsgetreidestelle -raðuneytinu svokallaða, sem stoð fyrir korn- og hveitiframleiðslu i Prusslandi i fyrri heimsstyrjoldinni . [1]

Eftir að yfirmenn þyska hersins, Paul von Hindenburg og Erich Ludendorff , neyddu Theobald von Bethmann-Hollweg kanslara til að segja af ser var Michaelis utnefndur til að taka við embættinu þann 14. juli 1917. Hann gegndi embættinu til 31. oktober sama ars en sagði siðan af ser þar sem þingið leit i siauknum mæli a hann sem strengjabruðu Hindenburgs og Ludendorffs.

Fra 1. april 1918 til 31. mars 1919 var Michaelis rikisstjori prussneska heraðsins Pommern . Eftir að styrjoldinni lauk vann hann með verka- og hermannaraðum a staðnum en neyddist til að segja af ser eftir að stjorn Jafnaðarmanna tok við i Prusslandi. Michaelis vann siðar sem talsmaður ymissa fyrirtækja, fyrir nemendafelog og fyrir lutersku kirkjuna i Prusslandi.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Becker, Bert: Georg Michaelis: ein preußischer Jurist im Japan der Meiji-Zeit; Briefe, Tagebuchnotizen, Dokumente 1885-1889 . Munchen: Iudicium 2001.
  • Regulski, Christoph: Die Reichskanzlerschaft von Georg Michaelis 1917: Deutschlands Entwicklung zur parlamentarisch-demokratischen Monarchie im Ersten Weltkrieg . Marburg: Tectum-Verlag 2003.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Chisholm, Hugh, ed. (1922). "Michaelis, Georg". Encyclopædia Britannica (12. utgafa). London & New York.


Fyrirrennari:
Theobald von Bethmann-Hollweg
Kanslari Þyskalands
( 14. juli 1917 ? 1. november 1917 )
Eftirmaður:
Georg von Hertling