한국   대만   중국   일본 
Gamli sattmali - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Gamli sattmali

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Gamli sattmali (eða Gissurarsattmali vegna aðkomu Gissurar Þorvaldssonar að honum) var samkomulag Islendinga við Hakon gamla , Noregskonung. Sattmalinn var gerður 1262 og fol hann það i ser, að konungur Noregs væri jafnframt konungur Islands og að Islendingar væru skattþegnar Noregskonungs. A moti skuldbatt Noregskonungur sig til þess að halda uppi siglingum til Islands og skyldu ekki færri en sex skip koma til Islands fra Noregi arlega með nauðsynjavarning. Þotti þetta vera misjafnlega efnt af halfu Noregskonungs. Ekki var lokið við að undirrita samninginn fyrr en arið 1264 þegar Magnus lagabætir var orðinn konungur i Noregi, og er þvi venjan að tala um að Islendingar hafi gengið Noregskonungi a hond arið 1262/64.

Konungur taldi Gamla sattmala fallinn ur gildi eftir Kopavogsfundinn 1662 og þegar frelsisbaratta Islendinga stoð sem hæst a 19. old undir forystu Jons Sigurðssonar forseta, visaði hann oftar en ekki til akvæða Gamla sattmala og helt þvi alltaf fram að hann væri i fullu gildi, þo að það væri mjog umdeilt. Þetta var samt hans sterkasta vopn og asamt oðrum reyndist það bita.

Texti Gamla sattmala er svohljoðandi:

I nafni foður ok sonar ok heilags anda.
Var þetta jatað ok samþykt af ollum almuga a Islandi a Alþingi með lofataki:
At ver bjoðum (virðuligum herra) Hakoni konungi hinum koronaða vara þjonustu undir þa grein laganna, er samþykt er milli konungdomsins ok þegnanna, þeirra er landit byggja.
Er su hin fyrsta grein, at ver viljum gjalda konungi skatt, ok þingfararkaup slikt sem logbok vattar, ok alla þegnskyldu, sva framt sem haldin er við oss þau heit, sem i moti skattinum var jatað. Utanstefningar viljum ver aungvar hafa, utan þeir menn, sem dæmdir verða af varum monnum a Alþingi i burt af landinu. Item at islenzkir se logmenn og syslumenn a landi varu af þeirra ættum, sem at fornu hafa goðorðin upp gefit. Item at sex hafskip gangi a hverju ari til landsins forfallalaust. Erfðir skulu ok upp gefast fyrir islenzkum monnum i Noregi, hversu lengi sem staðið hafa, þegar rettir arfar koma til eðr þeirra umboðsmenn. Landaurar skulu upp gefast. Slikan rett skulu hafa islenzkir menn i Noregi sem þeir hafa beztan haft. Item at konungr lati oss na islenzkum logum ok friði eptir þvi sem logbok vattar ok hann hefir boðið i sinum brefum, (sem guð gefr honum framast afl til). Jarl viljum ver hafa yfir oss meðan hann heldr trunað við yðr, en frið við oss. Halda skulum ver ok vorir arfar allan trunað við yðr meðan þer ok yðrir arfar halda við oss þessa sættargerð, en lausir, ef rofin verðr af yðvarri halfu at beztu manna yfirsyn.
Anno M. ijc lxiij.
Her eptir er eiðr Islendinga.
Til þess legg ek hond a helga bok ok þvi skyt ek til guðs at ek sver herra Hakoni konungi ok Magnusi konungi land ok þegna ok æfinlegan skatt með slikri skipan ok maldaga sem nu erum ver a sattir orðnir ok sattmalsbref vart vattar.
Guð se mer hollr, ef ek satt segi, gramr ef ek lyg.

Fræðimaðurinn Patricia Pires Boulhosa hefur sett fram þa kenningu að Gamli sattmali se ekki fra 13. old heldur fra 15. old.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Hver skrifaði Gamla sattmala og hvað folst i honum?“ . Visindavefurinn .