Gatt : Menning

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Velkomin a menningargattina!


Gattinni er i senn ætlað að vera eins konar forsiða að efni um menningu a Wikipediu og um leið vettvangur samstarfs um menningarlegt efni i alfræðiritinu.
Menning ? Kvikmyndir ? Tonlist ? Listir
Valin grein

Lofsongur er salmur eftir Matthias Jochumsson við lag Sveinbjorns Sveinbjornssonar samið fyrir þjoðhatið i tilefni af þusund ara afmæli Islandsbyggðar arið 1874. Lag og ljoð voru frumflutt af blonduðum kor við hatiðarguðsþjonustu sem hofst klukkan 10:30 i Domkirkjunni i Reykjavik sunnudaginn 2. agust 1874 sem Lofsongur i minningu Islands þusund ara og var konungur Danmerkur (og þar með konungur Islands), Kristjan IX , viðstaddur þa athofn.

Ljoðið oðlaðist i kjolfar þess vinsældir meðal almennings sem þjoðsongur og var flutt sem slikt við fullveldistokuna 1918, su staða ljoðs og lags var svo fest i ?log um þjoðsong Islendinga“, [1] sem voru samþykkt a Alþingi 8. mars 1983 og toku gildi 25. mars sama ar. Aður var visan Eldgamla Isafold eftir Bjarna Thorarensen við lagið God Save the Queen oft sungin sem einhvers konar þjoðsongur, en það þotti ekki hæfa að notast við sama lag og aðrar þjoðir nota við þjoðsong sinn.

Lofsongurinn gengur oftast undir heitinu O, Guð vors lands , sem er fyrsta ljoðlina hans og er það meðal annars notað sem heiti ljoðsins i logum um þjoðsonginn, en er þo skrifað þar an kommu a eftir o-inu .


Vissir þu?

Vissir þu

Gæða- og urvalsgreinar

Nuverandi gæðagreinar :

Hljoðfæri og tonlist :
Matarmenning :
Kvikmyndir og sjonvarpsþættir :
Myndlist :


Verkefni
Hvað þarf að gera?
Stubbar


Listar
  1. ?7/1983: Log um þjoðsong Islendinga“ . Alþingi .