한국   대만   중국   일본 
Frederick North - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Frederick North

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
North lavarður
Forsætisraðherra Bretlands
I embætti
28. januar 1770  ? 22. mars 1782
Þjoðhofðingi Georg 3.
Forveri Hertoginn af Grafton
Eftirmaður Markgreifinn af Rockingham
Personulegar upplysingar
Fæddur 13. april 1732
Piccadilly , Middlesex , Englandi
Latinn 5. agust 1792 (60 ara) Mayfair , Middlesex , Englandi
Þjoðerni Breskur
Stjornmalaflokkur Ihaldsflokkurinn (Tory)
Maki Anne Speke (g. 1756)
Born 6, þ. a m. George, Francis og Frederick
Haskoli Trinity College, Oxford
Undirskrift

Frederick North, annar jarlinn af Guilford , (13. april 1732 ? 5. agust 1792) betur þekktur sem North lavarður , var forsætisraðherra Bretlands fra 1770 til 1782. Hann var leiðtogi Breta i mestollu bandariska frelsisstriðinu . Hann gegndi ymsum oðrum stjornarembættum a ferli sinum og var meðal annars innanrikisraðherra og fjarmalaraðherra.

Orðspor North lavarðar meðal sagnfræðinga hefur breyst morgum sinnum. A seinni hluta 19. aldar var helst litið a hann sem handbendi konungsins sem hefði kluðrað striðinu gegn Bandarikjunum og glatað nylendum Breta i Ameriku. A 20. old foru sumir fræðimenn að leggja meiri aherslu a hlutverk North lavarðar i að styra bresku fjarhirslunni, neðri deild breska þingsins og i að vernda ensku biskupakirkjuna. Sagnfræðingurinn Herbert Butterfield hefur fært rok fyrir þvi að aðgerðarleysi North hafi komið i veg fyrir að hægt væri að leysa ur atokunum i Ameriku og að honum hafi mistekist að styra hernaði Breta með skilvirkum hætti. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Nigel Aston, "North, Frederick, 2nd Earl of Guilford" in David Loads, ed., Readers Guide to British History (2003) bls. 960-62


Fyrirrennari:
Hertoginn af Grafton
Forsætisraðherra Bretlands
( 28. januar 1770 ? 22. mars 1782 )
Eftirmaður:
Markgreifinn af Rockingham