Framvirkur samningur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Framvirkir samningar er ein tegund afleiða þar sem einn aðili hefur gert samning við annan um skylduna til þess að eiga viðskipti um einverja tiltekna undirliggjandi eign a akveðnum degi i framtiðinni við fyrirfram akveðnu verði

Framvirkir samningar eru oðruvisi en valrettarsamningar að þvi leiti að þeir kveða a um skyldu til að eiga viðskipti en ekki valið um það hvort af viðskiptinum verði eða ekki.

Dæmi [ breyta | breyta frumkoða ]

Halldor og Inga semja um það 1. juli að þann 31. desember muni Halldor selja Ingu bref fyrir 100.000 kronur að nafnvirði i Islandsbanka a genginu 10, það er fyrir 1 milljon krona. Verðmæti sliks samnings fer eftir þvi hvernig markaðsvirðið þroast. Ef gengið er hærra en 10 þann 31. desember þa hefur samningurinn jakvætt virði fyrir Ingu a þeim degi en neikvætt fyrir Halldor. Halldor verður þo að standa við samninginn, olikt þvi sem ætti við ef Halldor hefði keypt solurett a brefin af Ingu, þa myndi hann ekki nyta solurettinn ef gengið a markaði væri hærra en 10.

Vorn gegn ahættu [ breyta | breyta frumkoða ]

Framvirka samninga er hægt að nyta sem vorn gegn ahættu. Hugsum okkur til dæmis fyrirtæki i ferðaþjonustu a Islandi sem er með utgjold i kronum en tekjur i evrum . Það gefur ut verðskra i evrum að vori og selur þjonustu yfir sumarið . Þegar sumarið er gert upp að hausti þarf það að greiða starfsmonnum og birgjum i kronum með evrunum sem það fekk. Ef gengi evrunnar gagnvart kronu lækkar a þessum tima(þ.e. gengi kronunnar styrkist) þa verður fyrirtækið fyrir gengistapi . Ef tekjurnar eru til dæmis 1 milljon evra og gengi evrunnar lækkar ur 90, þvi sem fyrirtækið gerði rað fyrir, i 80, þa verða tekjur þess i kronum 10 milljonum lægri en gert var rað fyrir.

Hægt væri að verja sig gegn þessu með þvi til dæmis að gera framvirkan samning við banka að vori um solu a milljon evrum a tilteknu gengi að hausti. Þa væri framvirki samningurinn vorn gegn gengisahættu . Gallinn við vornina er að hun getur verið dyr en það fer þo eftir þvi hvaða verði samið er um. Þannig er samningur um solu a 90 dyrari en samningur um solu a 80 enda sa siðari allt að 10 milljonum krona verðmætari þegar upp er staðið. Ef gengið er 70 þegar upp ef staðið þa er samningur um solu evru a 90 kronur 20 milljona krona virði en samningur um solu a 80 einungis 10 milljona krona virði.

Framvirkur samningur um solu a evru ver fyrirtækið gegn gengisfalli evrunnar en það nytur ekki gengishækkunar . Ef fyritækið vildi eiga moguleika a þvi gæti það gert valrettarsamning um solu a evru.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]