한국   대만   중국   일본 
Forseti Italiu - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Forseti Italiu

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fani forseta Italiu

Forseti Italiu er þjoðhofðingi Italiu og fulltrui einingar þjoðarinnar samkvæmt stjornarskranni . Hann er kjorinn af sameinuðu þingi Italiu (fulltruadeild og oldungadeild) til sjo ara i senn. Þannig er tryggt að sama þing geti ekki kosið forseta tvo kjortimabil i roð, þar sem þingið situr að hamarki i fimm ar. Hlutverk forseta er fyrst og fremst taknrænt og yfirleitt er um að ræða stjornmalamenn sem starfað hafa lengi. Staðgengill forseta i fjarveru hans er forseti oldungadeildarinnar sem einnig getur farið með hlutverk forseta lyðveldisins við serstakar aðstæður.

Nuverandi forseti Italiu er Sergio Mattarella sem tok við embætti 3. februar 2015 .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]