한국   대만   중국   일본 
Form - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Form

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Form eða logun er i stærðfræði iðorð sem a við um rumfræðilega skyringu a akveðnum hlut og rumið sem hann tekur upp. Til eru ymiss konar form en þeim er oftast lyst eftir hversu margar hliðar þau hafa.

Tvivið Form [ breyta | breyta frumkoða ]

Tvivið form eru rumfræðileg form , sem hafa tværviddir

Þrihyrningur [ breyta | breyta frumkoða ]

Þrihyrningur er hyrningur með þrju horn. Það eru til sex gerðir af þrihyrningum:

Ferhyrningur [ breyta | breyta frumkoða ]

Ferhyrningar hafa fjogur horn og fjorar hliðar, en ferhyrningur er ekki með allar hliðar jafn langar.

  • Ferningur er retthyrningur með allar fjorar hliðar jafnlangar og oll horn jafnstor (þ.e. 90°). Hliðarlengd fernings er oft taknuð með a. Flatarmal ferningsins er fundið með þvi að hefja hliðarlengdina upp i annað veldi: F = a 2 og ummalið er summa allra hliðanna: U = 4a.
Ferningur
Rétthyrningur
Retthyrningur
Samsiðungur
  • Samsiðungur er ferhyrningur með hvorar tveggja motlægra hliða samsiða og jafnstorar.
Tígull
Tigull
  • Tigull er ferhyrningur sem er með allar hliðar jafn langar. Allir tiglar eru jafnframt samsiðungar og allir ferningar eru jafnframt tiglar. I tigli eru motlæg horn jafn stor. Hornalinur tiguls eru hornrettar hvor a aðra og helminga jafnframt hvor aðra.
Trapisa
  • Trapisa ( halfsamsiðungur eða skakkur ferhyrningur ) er ferhyrningur sem hefur tvær motlægar hliðar samsiða . Samsiða hliðarnar eru oft taknaðar með a og b, en fjarlægðin a milli þeirra með og kallast hæð trapisunnar.

Sexhyrningur [ breyta | breyta frumkoða ]

Sexhyrningur hefur sex horn og þess vegna sex hliðar. Horn hans eru oll gleið.


Þrivið Form [ breyta | breyta frumkoða ]

Þrivið form eru rumfræðileg form , sem hafa þrjar viddir : lengd , breidd og hæð

Kula [ breyta | breyta frumkoða ]

Kula

Kula er einfaldasta þriviða formið, og einkennist af þvi að allir punktar a yfirborði hennar eru i somu fjarlægð fra miðju hennar.

Sivalningur [ breyta | breyta frumkoða ]

Sivalningur

Sivalningur hefur hringlaga grunnflot, og hliðar hans standa beint upp af grunnfletinum.

Keila [ breyta | breyta frumkoða ]

Keila

Keila hefur hringlaga grunnflot, en hliðar hans stefna inn að miðju eftir þvi sem ofar dregur og enda i punkti.

Piramidi [ breyta | breyta frumkoða ]

Piramidi svipar til keilu, en hann er margflotungur. Hver hlið sem tengist toppinum er þrihyrningur.

Teningur [ breyta | breyta frumkoða ]

Teningur

Teningur hefur ferningslaga grunnflot og ferningslaga hliðar sem standa upp af grunnfletinum

Stufur [ breyta | breyta frumkoða ]

Það er þrivið trapisa, keila eða piramiti sem buið er að skera toppinn af.

   Þessi stærðfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .