한국   대만   중국   일본 
Flugfelag - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Flugfelag

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Flugfelag er fyrirtæki sem stendur i flugrekstri, hvort sem það er i farþegaflugi eða voruflutningum. Fyrsta flugfelagið var Deutsche Luftschifffahrts-Aktiengesellschaft sem var stofnað arið 1909 .

Islensk flugfelog [ breyta | breyta frumkoða ]

Erlend flugfelog [ breyta | breyta frumkoða ]

Mun fleiri erlend flugfelog fljuga nuorðið til Islands, samanlagt yfir 30 [2] (með islensku flugfelogunum), m.a.:

  • Air Canada
  • Air France
  • Air Greenland
  • American Airlines
  • Atlantic_Airways (færeyskt flugfelag)
  • British Airways
  • Delta
  • easyJet
  • Norwegian
  • United Airlines
  • SAS
  • Singapore Airlines

Það eru yfir 5000 flugfelog i heiminum ollum, svo ljost er að aðeins litill hluti þeirra flygur til Islands.

Sum "erlendu" flugfelogin s.s. danska leiguflugfelagið Primera Air (fyrst stofnað sem JetX a Islandi) sem nu er gjaldþrota voru rekin af islendinum.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .


Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. https://wowair.is/magazine/tf-wow/ [ ovirkur tengill ]
  2. https://www.dohop.is/travel-guide/airports/KEF/Keflavik%20Intl%20Airport