Flottamannastofnun Sameinuðu þjoðanna

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Flottamannastofnun Sameinuðu þjoðanna
Fani Flottamannastofnunar Sameinuðu þjoðanna
Skammstofun UNHCR
Stofnun 1950 ; fyrir 74 arum  ( 1950 )
Hofuðstoðvar Fáni Sviss Genf , Sviss
Framkvæmdastjori Filippo Grandi (siðan 2016 [1] )
Moðurfelag Allsherjarþing Sameinuðu þjoðanna
Efnahags- og felagsmalarað Sameinuðu þjoðanna
Vefsiða www.unhcr.org

Flottamannastofnun Sameinuðu þjoðanna ( enska : United Nations High Commissioner for Refugees ) er stofnun innan Sameinuðu þjoðanna sem veitir flottamonnum heims vernd og aðstoð. Allsherjarþing Sameinuðu þjoðanna stofnaði Flottamannastofnunina arið 1950 og hofuðstoðvar hennar eru i Genf i Sviss . Upphaflega var tilgangur stofnunarinnar sa að aðstoða flottamenn i Evropu eftir seinni heimsstyrjoldina .

Skipulag [ breyta | breyta frumkoða ]

Hofuðstoðvar stofnanarinnar eru nu staðsettar i Genf i Sviss en starfsemin fer einnig fram a 341 svæðisskrifstofum i  125 londum. I stofnuninni vinna um 9.300 manns (tolur fra 2015) og eru þar um 89% starfsmanna sem vinna a vettvangi, þar sem flottamannaaðstoð er veitt. I Keniu eru flestir starfsmenn flottamannahjalpar staðsettir, eða um 477 manns sem vinna þar, Jordania kemur þar a eftir með 445 manns og Eþiopia næst a eftir með 413 manns. Starfsemin a vettangi er griðarlega fjolbreytt en stofnunin byður ymist upp a loggsæslu, samfelagsþjonustu, flutninga, læknishjalp o.s.frv. Stofnunin hefur aldrei fengið meira fjarmagn til starfseminnar og arið 2015, en arlega fjarhagsaætlunin fyrir það ar var um 7 milljarðir bandarikjadala. Buist er við þvi að stofnunin fai enn fleiri styrki arið 2016. Fjarmagn til stofnanarinnar kemur nanast eingongu með frjalsum framlogum, en um 86% fjarmagns kemur fra rikisstjornum landa og fra Evropusambandinu .

Soguagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Flottamannahjalp Sameinuðu þjoðanna var stofnuð i kjolfar seinni heimsstyrjaldarinnar til að aðstoða Evropubua sem hofðu þurft að yfirgefa heimili sin i striðinu. Formlega var stofnuninni komið a fot þann 14. desember 1950 af Allsherjarþinginu með þriggja ara stefnuskra til að ljuka verkinu og svo atti hun að liðast i sundur. Arið 1951 var sett a laggirnar lagalegur stofn sem Flottamannahjalpin atti að vinna eftir. Stofnunin hefur stækkað rekstur sinn og bætt við svæðisskristofum ut um allan heim til þess að mæta vaxandi þorfum flottamanna.

Fyrsta neyðartilvik stofnunarinnar var þegar flottamenn byrjuðu að streyma fra Ungverjalandi til nærliggjandi landa. Um 1960 voru malefni Afriku i brennidepli þegar að nylendur voru gerðar frjalsar. Næstu tvo aratugi hjalpuðu samtokin með erfiðleika i Asiu og i Mið- og Suður-Ameriku . Um aldamot voru ny flottamannavandamal i Afriku og Evropu aftur vaxandi. Arið 1954 fekk stofnunin friðarverðlaun Nobels , fyrir vinnu sina með flottafolki i Evropu og svo aftur arið 1981 fyrir það að breiða ut aðstoð sina til flottamanna i ollum heiminum og með ollum þeim hindrunum sem að stofnunin verður fyrir.

Við upphaf 21. aldarinnar hefur UNHCR þurft að glima við griðarmikinn straum flottamanna viðsvegar um heiminn. A sama tima hefur verið biðlað til stofnunarinnar um að hun nyti serþekkingu sina til þess að hjalpa þeim milljonum manna sem eru a vergangi vegna ataka i sinu eigin landi. Þar að auki hefur stofnunin aukið umsvif sin gagnvart folki sem ekki hefur rikisfang. Sa hopur hefur jafnan verið minna synilegur en aðrir en fjoldi þeirra sem ekki hafa rikisfang hleypur a milljonum. UNHCR hefur einnig gengið til liðs við atak Sameinuðu þjoðanna um að veita fljotari og ahrifarikari hjalp til fornarlamba natturuhamfara. Fjoldi þeirra sem þurft hafa að flyja heimili sin vegna striða, ataka og ofsokna hefur aldrei verið meiri og þeim fer ort fjolgandi. I dag eru um 60 milljon manns a flotta en til að setja toluna i samhengi með imynduðu dæmi væri það likt og ef allir ibuar Frakklands væru neyddir til þess að taka flya heimili sin. Islendingar heyra sennilegast mest talað um flottamannavandann i Evropu . Undanfarin misseri hefur fjoldi flottamanna fra Mið-Austurlondum freistað gæfunnar og reynt að sigla yfir Miðjarðarhaf til að leita skjols i Evropu. UNHCR hefur þa einnig tekið a flottamannavanda viðar i heiminum. I Jemen hafa meira en 2 milljonir manna þurft að flyja heimili sin vegna ofbeldis og ataka, i Suður-Sudan er um half milljon manna a flotta og i Burundi og Libiu hafa hundruðir þusunda att fotum sinum fjor að launa. Verkefni stofnunarinnar hafa þvi verið risavaxin undanfarin ar og ekki ser enn fyrir endann a þeim hormungum sem hun þarf að glima við. UNHCR hefur biðlað til alþjoðasamfelagsins að veita flottamonnum, sem hafa engan annan valmoguleika en að leggja a flotta, vernd, aðstoð og hjalp við að endurreisa framtið þeirra. Það se það sem mestu mali skipti þegar kemur að vernd flottamanna. Að sama skapi hefur UNHCR skuldbundið sig til þess að vinna naið með rikjum heimsins til þess að sja til þess að allt það folk sem þurfi alþjoðlega vernd hafi aðgang að henni.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Grandi skipaður Flottamannastjori“ . Upplysingaskrifstofa Sameinuðu þjoðanna fyrir Vestur-Evropu. 12. november 2015 . Sott 25. desember 2019 .