한국   대만   중국   일본 
Fellibylurinn Katrina - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Fellibylurinn Katrina

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Katrina.
Floð i New Orleans.

Fellibylurinn Katrina var fellibylur sem gekk aðallega yfir Florida , Louisiana , Alabama og Mississippi siðla agust 2005. Hann var einn skæðasti fellubylur i sogu Bandarikjanna. Borgin New Orleans varð mjog illa uti; floðvarnargarðar brustu og flæddi sjor inn um 80% af borginni. Viðbrogð fylkisins, alrikisins i kjolfar fellibylsins voru gagnrynd og þottu litil og sein. I ljos kom að floðvarnargarðar voru með galla i honnun og gerðu astandið verra en ella. Að minnsta kosti 1200 manns letust vegna fellibylsins, flestir i Louisiana. Um 200.000 ibua New Orleans flyðu borgina eða helmingur.


Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]