한국   대만   중국   일본 
Fani Kambodiu - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Fani Kambodiu

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fani Kambodiu

Nuverandi þjoðfani Kambodiu var tekinn upp að nyju 1993 þegar konungsdæmið var endurreist eftir þjoðaratkvæðagreiðslu.

Angkor Wat musterið

Allt fra miðri 19. old hefur fani Kambodiu haft i miðju mynd af Angkor Wat . Nugildandi fani hefur blaa fleti að ofan og neðan og breiðari rauðann flot a milli. Hlutfoll litaflatanna eru 1:2:1. Hlutfoll fanans eru 2:3. Það er sami fani og var valinn við sjalfstæði landsins fra Frakklandi arið 1948 . Hann var notaður (nema a hernamstimum Japana i seinni heimsstyrjoldinni) þangað til 9. oktober 1970 þegar Lon Nol lysti yfir stofnun Khmer Lyðveldisins . Riki Rauðu khmeranna , Lyðræðislega Kamputsea , a arunum 1975 til 1979 notaði rauðann fana með Angkor Wat i gulum lit. Alþyðulyðveldið Kamputsea hafði svipaðan fana nema þar hafði musterið fimm en ekki þrja turna. Enn aðrir fanar voru notaðir 1989- 1991 og 1992- 1993 þegar landið var undir yfirstjorn Sameinuðu þjoðanna, UNTAC . Arið 1993 var fani konungsrikisins að nyju þjoðfani landsins.

Fanasaga [ breyta | breyta frumkoða ]

Fani Timabil Notkun
1863-1948 Fani Kambodiu sem franskt yfirraðasvæði
1942-1945 Fani Kambodiu undir hernami Japana
1948-1970, 1993-nu Fani Konungsrikisins Kambodia
1970-1975 Fani Khmer lyðveldisins
1975-1979 Fani Lyðræðislega Kamputsea
1979-1989 Fani Alþyðulyðveldisins Kamputsea
1989-1991 Fani Rikisins Kambodia
1992-1993 Fani Kambodiu undir yfirstjorn Sameinuðu þjoðanna ( UNTAC )