한국   대만   중국   일본 
Klakki - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Klakki

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Exista )
Klakki (aður Exista)
Rekstrarform Hlutafelag
Stofnað 2001
Staðsetning Reykjavik , Island
Lykilpersonur Lyður Guðmundsson stjornarformaður, Erlendur Hjaltason forstjori, Sigurður Valtysson , forstjori
Starfsemi Rekstur fyrirtækja, fjarfestingar, eignaleiga, tryggingar, o.fl.
Vefsiða www.klakki.is
Merki Exista; Klakki hefur nytt merki.

Klakki (aður Exista ) er islenskt fjarmalaþjonustufyrirtæki stofnað i juni 2001. Það var eitt stærsta islenska fyrirtækið mælt i eigin fe. Fyrirtækið var skrað a islenskan hlutabrefamarkað i september 2006. [1] Klakki var þekkt sem Exista þangað til að akveðið var a hluthafafundi að breyta um nafn i september 2011. [2]

Meðal eigna Klakka eru 23% hlutur i Vatryggingafelag Islands (moðurfelagi Liftryggingafelags Islands hf.) og Lysing .

Meðal eigna Exista voru Vatryggingafelag Islands, Lifis og Lysing, sem Exista atti að ollu leyti; fjorðungshlutur i Kaupþingi Banka , 39,6% i Bakkavor Group og var stærsti hluthafinn i Simanum með 43.6% hlut.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Exista var skrað a markað i Bretlandi i juni 2006. [3] I februar 2007 tilkynnti fyrirtækið methagnað upp a riflega 37 miljarða krona. [4] Jafnframt voru tilkynnt kaup a hlutum i finnska tryggingafelaginu Sampo Oyj að andvirði um 170 milljarða krona, samanlagður hlutur Exista er þvi 15,48% i fyrirtækinu. [5]

I agust 2007 lauk Exista lantoku upp a 43 milljarða krona (~€500 milljonir). Mikil eftirspurn var hja bankastofnunum eftir þattoku og var þvi akveðið að hækka lansfjarhæðina um 300 milljonr krona. Alls toku 27 bankar fra 12 londum þatt i sambankalaninu. Umsjonarbankar eru Bayerische Landesbank, Fortis Bank, HSH Nordbank og Raiffeisen Zentralbank Osterreich. [6]

I byrjun ars 2008 fell urvalsvisitalan , sem er visitala byggð a gengi hlutabrefa 15 verðmætustu islensku fyrirtækjanna, nokkuð hratt. Verðmæti Exista fell somuleiðis. Serfræðingur sænska blaðsins Dagens Industri skrifaði grein um fyrirtækið og sagði það vera mjog skuldsett og eiga i erfiðleikum. [7]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Skraning Exista einn af hapunktum arsins“ . Sott 9. februar 2007 .
  2. ?Exista heitir nu Klakki“ . Sott 19. september 2011 .
  3. ?Brothers steer Exista to market“ . 19. juni 2006.
  4. ?Hagnaður Exista fram ur vonum“ . Sott 9. februar 2007 .
  5. ?Exista eignast 15,48% hlut i Sampo“ . Sott 9. februar 2007 .
  6. ?Exista tekur 43 milljarða lan“ . Sott 31. agust 2007 .
  7. ?Sænskur serfræðingur segir Exista i kroppum dansi“ . Sott 8. januar 2008 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]