Emily Greene Balch

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Emily Greene Balch
Fædd 8. januar 1867
Dain 9. januar 1961 (94 ara)
Þjoðerni Bandarisk
Menntun Bryn Mawr-haskoli
Storf Rithofundur, hagfræðingur, kennari
Tru Kvekari (aður Unitari )
Verðlaun Friðarverðlaun Nobels (1946)

Emily Greene Balch (8. januar 1867 ? 9. januar 1961) var bandariskur hagfræðingur , felagsfræðingur og friðarsinni . Balch var lengi kennari við Wellesley-haskola og vann um leið við rannsoknir a malefnum eins og fatækt , barnaþrælkun og aðflutningi folks , auk þess sem hun vann við uppbyggingu landnemabyggða til þess að koma innflytjendum til hjalpar og til að draga ur afbrotamennsku ungmenna.

Balch hof storf i hreyfingum friðarsinna við byrjun fyrri heimsstyrjaldarinnar arið 1914 og vann með Jane Addams fra Chicago. Balch varð einn helsti leiðtogi Alþjoðafelags kvenna fyrir friði og frelsi i Sviss og vann friðarverðlaun Nobels fyrir storf sin arið 1946.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Emily Greene Balch fæddist hjonunum Francis og Ellen Balch i Boston arið 1867. Faðir hennar var logfræðingur og hafði unnið sem ritari oldungadeildarþingmannsins Charles Sumner . [1] Emily utskrifaðist ur Bryn Mawr-haskola arið 1889. Þar hafði hun lesið fornfræðibokmenntir og numið tungumal en hafði einnig einbeitt ser að hagfræði. Eftir utskrift vann Balch i Paris og birti niðurstoður rannsokna sinna a fatækrahjalp i ritgerð með titlinum Public Assistance of the Poor in France (1893). Balch vann við byggingu landnemabyggða i Boston en akvað siðan að helga feril sinn frekari menntastorfum.

Balch nam við Harvard-haskola , Haskolann i Chicago og Berlinarhaskola og byrjaði að kenna við Wellesley-haskola arið 1896. Hun serhæfði sig i rannsoknum a aðflutningi, neyslu og efnahagshlutverkum kvenna. Arið 1913 var hun utnefnd hagfræðiprofessor við Wellesley-haskola eftir að stjornmalahagfræðingurinn Katharine Coman , sem hafði stofnað deildina, sagði af ser. [2] Sama ar var Balch hækkuð i tign ur stoðu aðstoðarprofessors og varð professor i stjornmalahagfræði og stjornmala- og felagsvisindum. [3]

Balch var meðlimur i ymsum rikisnefndum, meðal annars fyrstu nefndinni sem sett var til að ræða lagmarkslaun kvenna. Hun var leiðtogi i Stettarfelagasambandi kvenna, sem studdi konur sem voru aðilar að verkalyðsfelogum. Balch gaf ut felagsfræðirannsoknina Our Slavic Fellow Citizens arið 1910. [4]

Balch hafði lengi verið friðarsinni og þegar Bandarikin hofu þatttoku i fyrri heimsstyrjoldinni hof hun politiska aðgerðastefnu til þess að motmæla herkvaðningu i njosnalogum og til þess að vernda rettindi þeirra sem neituðu að gegna herþjonustu af samviskuastæðum. Hun starfaði með Jane Addams i Friðarflokki kvenna og ymsum oðrum samtokum.

I brefi sem Balch skrifaði forseta Wellesley-haskola hvatti hun til þess að folk fylgdi ?fordæmi Jesu “ og lysti þvi jafnframt opinskatt yfir að bandariskur efnahagur væri ekki i samræmi við þau kristnu gildi sem Bandarikjamenn segðust aðhyllast. [5] Balch var leyst fra storfum hja Wellesley-haskola arið 1919. Hun var siðar ritstjori stjornmalatimaritsins The Nation . [6]

Balch snerist fra unitarisma til kvekaratruar arið 1921. Hun sagði um þa akvorðun sina:

?Truarbrogð eru að minu mati eitt það ahugaverðasta i lifinu, eitt floknasta, rikulegasta og æsifengnasta svið mannlegrar hugsunar og ihugunar ... truarreynsla og -hugsun þarfnast ljoss, dags og solskins og þess að vera deilt með oðrum, en að minu mati viðgengst almennt of litið af þessu ... upp a sitt besta finnst mer truariðkun kvekara bjoða upp a samheldni af þessu tagi an þess að það leiði til vanhelgunar.“ [7]

Eftir heimsstyrjoldina varð Balch einn helsti leiðtogi Bandarikjamanna i alþjoðlegum hreyfingum friðarsinna. Arið 1919 lek hun lykilhlutverk i Alþjoðaraði kvenna. Alþjoðaraðið breytti siðar nafni sinu i Alþjoðafelag kvenna fyrir friði og frelsi og gerði ser hofuðstoðvar i Genf . Balch var raðin sem fehirðir Alþjoðafelagsins og skipulagði aðgerðir þess. Hun tok þatt i stofnun sumarskola sem heldu utan um menntun i friðarmalum og stofnaði nyjar deildir felagsins i rumlega 50 rikjum. Hun vann með hinu nystofnaða Þjoðabandalagi við reglugerðir um fikniefnaeftirlit, flugferðir, flottamenn og afvopnun.

Þegar seinni heimsstyrjoldin braust ut studdi Balch sigur bandamanna og gagnryndi ekki striðsrekstur bandamannaþjoðana. Hun studdi hins vegar rettindi þeirra sem neituðu að gegna herþjonustu. [8]

Balch vann friðarverðlaun Nobels arið 1946 fyrir storf sin i þagu Alþjoðafelags kvenna fyrir friði og frelsi. Hun eftirlet felaginu verðlaunafeð sitt. [9] I þakkarræðu sinni i Oslo vakti hun athygli a hættum þjoðernishyggju og a barattunni fyrir heimsfriði. [10] Balch giftist aldrei. Hun lest arið 1961, daginn eftir 94. afmælisdaginn sinn.

Ritverk [ breyta | breyta frumkoða ]

Itarefni [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Alonso, Harriet Hyman (1993). Peace As a Women's Issue: A History of the U.S. Movement for World Peace and Women's Rights . Syracuse University Press. ISBN   0815602693 . OCLC   25508750 .
  • Foster, Catherine (1989). Women for All Seasons: The Story of the Women's International League for Peace and Freedom . University of Georgia Press. ISBN   0820310921 . OCLC   18051898 .
  • Gwinn, Kristen E. (2010). Emily Greene Balch: The Long Road to Internationalism . University of Illinois Press. ISBN   9780252090158 . OCLC   702844599 .
  • McDonald, Lynn (1998). Women Theorists on Society and Politics . Waterloo, Ontario, Canada: Wilfrid Laurier University Press. ISBN   0-88920-290-7 .
  • Nichols, Christopher McKnight (2011). Promise and Peril: America at the Dawn of a Global Age . Harvard University Press. ISBN   9780674061187 . OCLC   754841336 .
  • Randall, Mercedes M. (1964). Improper Bostonian: Emily Greene Balch . Twayne Publishers. OCLC   779059266 . , scholarly biography*
  • Randall, Mercedes M., ed. (1972). Beyond Nationalism: The Social Thought of Emily Greene Balch . New York: Twayne.
  • Solomon, Barbara Miller. "Balch, Emily Greene," in Barbara Sicherman and Carol Hurd Green, eds. Notable American Women: The Modern Period, A Biographical Dictionary (1980) pp 41?45
  • Who's Who in New England , Marquis, 1916

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1870 United States Federal Census
  2. ?Farewell dinner to Miss Coman“ . The New York Times . 4. mai 1913 . Sott 2. september 2018 .
  3. ?New Wellesley dean“ . 30. mars 1913 . Sott 2. september 2018 .
  4. ?Emily Greene Balch - Biographical - NobelPrize.org“ . web.archive.org . 30. mai 2019. Afritað af uppruna a 30. mai 2019 . Sott 30. mai 2019 .
  5. Mercedes Moritz Randall, Improper Bostonian: Emily Greene Balch, Nobel Peace Laureate, 1946 (1964) pp. 364, 378.
  6. ?Emily Greene Balch - Biographical - NobelPrize.org“ . web.archive.org . 30. mai 2019. Afritað af uppruna a 30. mai 2019 . Sott 30. mai 2019 .
  7. Randall, Improper Bostonian , bls. 60
  8. Suzanne Niemeyer, editor, Research Guide to American Historical Biography: vol. IV (1990) pp. 1806?14
  9. ?Emily Greene Balch - Biographical - NobelPrize.org“ . web.archive.org . 30. mai 2019. Afritað af uppruna a 30. mai 2019 . Sott 30. mai 2019 .
  10. ?Emily Greene Balch - Nobel Lecture: Toward Human Unity or Beyond Nationalism“ . Nobelprize.org. 26. juni 1945 . Sott 8. mars 2017 .