Elba

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Gervihnattarmynd af Elbu.

Elba ( latina : Ilva ) er fjalllend eyja i Tyrrenahafi , 10 km suðvestan við strond Toskana a Italiu og 35 km austan við fronsku eyjuna Korsiku . Hun er stærsta eyjan i toskanska eyjaklasanum .

Eyjan skiptist i atta sveitarfelog : Portoferraio , Campo nell'Elba , Capoliveri , Marciana , Marciana Marina , Porto Azzurro , Rio Marina og Rio nell'Elba . Ibuafjoldi eyjarinnar er um þrjatiu þusund og stærsti bærinn er Portoferraio með um tolf þusund ibua.

Elba varð a 11. old hluti af borgrikinu Pisa . 1398 var Pisa seld Visconti-fjolskyldunni fra Milano en Elba varð hluti af eigum Appiani-fjolskyldunnar sem rikti yfir Piombino . 1546 fekk Kosimo 1. hertogi i Florens hluta eyjunnar og reisti virki i Portoferraio sem hann nefndi Cosmopoli . 1603 lagði Filippus 2. Spanarkonungur Portoferraio undir sig og 1802 komst eyjan i eigu Frakka . Eftir Vinarþingið 1815 var eyjan svo færð undir Storhertogadæmið Toskana og hun varð hluti af Italska konungdæminu eftir 1860 .

Elba er einkum fræg sem staðurinn þar sem Napoleon eyddi niu manuðum og 21 degi i utlegð 1814- 1815 .

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .