한국   대만   중국   일본 
Einvigi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Einvigi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Einvigi milli Paul Deroulede og Georges Clemenceau þann 21. desember arið 1892.

Einvigi er bardagi tveggja manna an afskipta þriðja aðila.

Einvigi voru þekkt aðferð til að leysa deilumal viða i Evropu allt fram a 20. old , og toku a sig ymsar myndir. Algengt var að tveir menn utkljaðu deilumal sin með skotvopnum eða sverðum , og var þa farið að akveðnum reglum. Margir þekktir menn hafa verið drepnir i einvigum, t.d. russneska skaldið Alexander Puskin sem do ur sarum sinum arið 1837 eftir einvigi við elskhuga eiginkonu sinnar.

Einvigi hafa einnig verið stunduð viða annars staðar i heiminum, t.d. i Villta vestrinu .

Einvigi eru algeng i evropskum miðaldabokmenntum , t.d. riddarasogum og Islendingasogum . I Islendingasogum eru þau jafnan kolluð holmgongur og um þær giltu akveðnar reglur. Dæmi um holmgongur ma til dæmis finna i Egils sogu þar sem segir fra Ljoti hinum bleika , holmgongumanni, og viða annars staðar.

Þekktustu einvigin i bokmenntasogunni er hins vegar að finna i Skyttunum þremur eftir Alexandre Dumas , þegar D'Artagnan skuldbatt sig til að heyja þrju einvigi i roð við skytturnar þrjar, Athos , Porthos og Aramis .