Egill Skuli Ingibergsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Egill Skuli Ingibergsson (f. 23. mars 1926 i Vestmannaeyjum, d. 22. desember 2021 ) var borgarstjori Reykjavikur 1978- 1982 .

Egill lauk meistaragraðu i verkfræði við Kaupmannarhafnarhaskola arið 1954. Hann starfaði hja Orkumalastofnun , Rafmagnsveitum rikisins , Landsvirkjun og sinu eigin fyrirtæki, Rafteikningu. Arið 1978 var hann raðinn borgarstjori Reykjavikur fyrir vinstri meirihlutann og gegndi þvi eitt kjortimabil, til 1982.

Eiginkona Skula var Olof Elin Daviðsdottir (1930-2019), husmoðir. Þau eignuðust 4 born.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Birgir Isleifur Gunnarsson
Borgarstjori Reykjavikur
( Mai 1978 ? Mai 1982 )
Eftirmaður:
Davið Oddsson


   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .