한국   대만   중국   일본 
Edinborg - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Edinborg

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þekkt kennileiti Edinborgar.

Edinborg ( enska Edinburgh ; geliska Dun Eideann ) er hofuðborg Skotlands , onnur stærsta borg landsins eftir Glasgow og sjounda stærsta borg Bretlands . Ibuar eru um 488.000 manns ( 2016 ). Borgin stendur við suðurstrond Forthfjarðar a austurstrond Skotlands. Edinborg hefur verið hofuðborg Skotlands fra arinu 1437 , þar er aðsetur skoska þingsins og skosku konungsfjolskyldunnar . Þar er einnig að finna Þjoðminjasafn Skotlands , Landsbokasafn Skotlands og Listasafn Skotlands . Edinborg er onnur stærsta miðstoð fjarmala i Bretlandi a eftir London .

Edinborgarkastali er eitt af einkennum Edinborgar, en kletturinn þar sem hann stendur hefur verið notaður undir vigi allt fra 9. old f.Kr. Holyrood-holl er opinber busetustaður bresku konungsfjolskyldunnar i Skotlandi. Gamli bærinn og Nyji bærinn eru vernduð af heimsminjaskra Menningarmalastofnunar Sameinuðu þjoðanna (UNESCO). Sogulega hefur Edinborg verið miðstoð fræðastarfs i Skotlandi, serstaklega a sviði læknisfræði, skosks rettar , visinda og verkfræði. A timum upplysingarinnar var Edinborgarhaskoli leiðandi i framforum a sviði visinda. Þar storfuðu heimsþekktir fræðimenn a borð við David Hume , Adam Smith , Francis Hutcheson , Robert Burns , Adam Ferguson , John Playfair og Joseph Black . Edinborg er einnig þekkt viða fyrir tvær arlegar listahatiðir; Edinborgarhatiðina og Fringe-hatiðina sem haldnar eru i agust. Edinborg er annar vinsælasti afangastaður ferðamanna sem halda til Bretlands með rumlega milljon ferðamenn a ari.

Menntun [ breyta | breyta frumkoða ]

Iþrottir [ breyta | breyta frumkoða ]

Knattspyrna [ breyta | breyta frumkoða ]

Viðmynd sem synir Prinsagotu seð fra Scott minnismerkinu .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .