한국   대만   중국   일본 
Dundee United - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Dundee United

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Dundee United Football Club
Fullt nafn Dundee United Football Club
Gælunafn/nofn The Terrors (Hyllingurinn)
Stofnað 1909
Leikvollur Tannadice Park
Dundee
Stærð 14.233
Stjornarformaður Fáni Skotlands Mark Ogren
Knattspyrnustjori Fáni Skotlands Micky Mellon
Deild Skoska urvalsdeildin
2023/24 1. sæti (Championship)
Heimabuningur
Utibuningur

Dundee United Football Club er skoskt knattspyrnufelag með aðsetur i Dundee .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Dundee United var stofnað sem Dundee Hibernian arið 1909. Stofnendur komu flestir ur irska samfelaginu i borginni og var nafnið dregið af Hibernian F.C. i Edinborg sem einnig atti irskar rætur. Aður hofðu Irar i Dundee fylgt að mali Dundee Harp sem lagt hafði upp laupana. Ari siðar hof felagið að taka þatt i skosku deildarkeppninni og tok upp nuverandi nafn sitt a arinu 1923. Tilgangurinn með nafnbreytingunni var að breikka skirskotun felagsins til annarra en folks af irskum uppruna.

Fyrstu halfa oldina var Dundee United aðeins i fjogur ar i efstu deild, en endaði oftast nær um miðja næstefstu deild. Það breyttist undir stjorn Jerry Kerr sem styrði felaginu fra 1959 til 1971 og markaði það upphafið a gullaldarskeiði þess. Strax a fyrsta ari kom hann liðinu upp um deild þar sem það atti eftir að vera sleitulitið næstu 35 arin. A þessum arum var fatitt að leikmenn utan Bretlandseyja væru a mala hja skoskum liðum en Kerr kom ser upp tengslum a Norðurlondum og fekk þaðan marga goða leikmenn, sem skopuðu Dundee United serstoðu.

Arið 1966 vann Dundee United það faheyrða afrek að sla Barcelona ur leik i Borgakeppni Evropu eftir 1:2 sigur a utivelli. Var það fyrsti sigur skosks felagsliðs a Spani .

Jim McLean tok við af Kerr arið 1971 og styrði liðinu allt til arsins 1993, en aður hafði hann þjalfað erkifjendurnar i Dundee F.C. sem hafði fram að þvi verið talið stærra felag. McLean kom Dundee United i sinn fyrsta bikarurslitaleik arið 1974 og i þriðja sæti deildarinnar arin 1978 og 1979, sem þa var metaarangur.

Leiktiðina 1982-83 vann Dundee United sinn fyrsta Skotlandsmeistaratitil. Deildin var með ellra jafnasta moti, þar sem Dundee United lauk keppni með metfjolda stiga, 56 talsins, einu meira en bæði Celtic og Aberdeen . Ekki dro ur sigurgleðinni að titillinn vannst með sigri a Dundee F.C. i lokaumferðinni.

Þatttaka Dundee United i Evropukeppni meistaraliða arið eftir varð soguleg. Liðið for alla leið i undanurslitin og mætti þar A.S. Roma . Fyrri leiknum lauk með 2:0 sigri Skotanna en Italir unnu seinni leikinn 3:0. Siðar var Romarliðið raunar sektað af knattspyrnuyfirvoldum fyrir að bjoða domara leiksins mutur.

Mesta afrekið i Evropusogu Dundee United var þo leiktiðina 1986-87 þegar felagið varð það fyrsta fra Skotlandi til að komast i urslit Evropukeppni felagsliða , eftir að hafa m.a. slegið Barcelona ur keppni, með sigri i baðum leikjum. Að lokum matti liðið þo luta i gras fyrir sænska liðinu IFK Goteborg .

Um miðjan niunda aratuginn virtust Dundee United og Aberdeen ætla að hnekkja einokunarstoðu Celtic og Rangers i skoska boltanum. Siðarnefndu liðin gengu undir nafninu Old Firm og toku garungar þvi að tala um New Firm þeim til aðgreiningar. Með timanum reyndist aðstoðumunurinn þo slikur að storliðin fra Glasgow endurheimtu fyrri stoðu i krafti fjarhagslegra yfirburða.

Siðustu arin gegndi Jim McLean starfi stjornarformanns samhliða stjorastarfinu. Arið 1993 steig hann til hliðar sem knattspyrnustjori eftir meira en tvo aratugi i brunni. Við tok Jugoslavinn Ivan Golac , sem siðar atti eftir að taka við liði Skagamanna . Golac byrjaði með latum og vann Dundee United sinn fyrsta bikarmeistaratitil undir hans stjorn. Sa sigur var þo ekki undanfari frekari afreka.

Dundee United fell ur efstu deild arið 1995 og þott liðið kæmist skjott aftur upp hefur það aldrei aftur komist nærri þvi að ogna toppliðunum. Annar bikarmeistaratitill vannst þo arið 2010 eftir 3:0 sigur a Ross County .

Viðureignir við islensk lið [ breyta | breyta frumkoða ]

Dundee United hefur einu sinni komið i keppnisferð til Islands og tvivegis mætt islenskum felagsliðum i Evropukeppni.

Arið 1966 kom Dundee United til landsins i boði Fram sem þa var i 2. deild. Liðið keppti þrivegis a Laugardalsvelli og vann storsigra i ollum leikjum sinum, fyrst 7:2 gegn Fromurum, þa 4:0 gegn KR og loks 6:0 gegn islensku urvalsliði. Ferðin var oðrum þræði hugsuð sem undirbuningur fyrir þatttoku Dundee United i Borgakeppni Evropu þar sem liðið vann frægan sigur a Barcelona .

Keflvikingar voru motherjar Dundee United i Evropukeppni felagsliða veturinn 1975-76. Suðurnesjamenn reyndust Skotunum litil fyrirstaða sem unnu 4:0 og 2:0.

FH lek sina fyrstu Evropuleiki a moti Dundee United haustið 1990. Jafntefli varð a Kaplakrika, 2:2, i miklum rokleik en skoska liðið varð hlutskarpara ytra, 3:1.

Titlar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Skoska urvalsdeildin (1): 1982?83
  • Skoski bikarinn (2): 1993-94, 2009?10
  • Skoski deildarbikarinn (2): 1979?80, 1980?81

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]