Dick Cheney

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Dick Cheney
Varaforseti Bandarikjanna
I embætti
20. januar 2001  ? 20. januar 2009
Forseti George W. Bush
Forveri Al Gore
Eftirmaður Joe Biden
Varnarmalaraðherra Bandarikjanna
I embætti
21. mars 1989  ? 20. januar 1993
Forseti George H. W. Bush
Forveri Frank Carlucci
Eftirmaður Les Aspin
Fulltruadeildarþingmaður fyrir Wyoming
I embætti
3. januar 1979  ? 20. mars 1989
Forveri Teno Roncalio
Eftirmaður Craig L. Thomas
Starfsmannastjori Hvita hussins
I embætti
21. november 1975  ? 20. januar 1977
Forseti Gerald Ford
Forveri Donald Rumsfeld
Eftirmaður Hamilton Jordan
Personulegar upplysingar
Fæddur 30. januar 1941 ( 1941-01-30 ) (83 ara)
Lincoln , Nebraska , Bandarikjunum
Stjornmalaflokkur Republikanaflokkurinn
Maki Lynne Vincent ?(g. 1964)
Born Liz , Mary
Haskoli Haskolinn i Wyoming
Starf Stjornmalamaður, athafnamaður, rithofundur
Undirskrift

Richard Bruce ?Dick“ Cheney (fæddur 30. januar 1941 ) var 46. varaforseti Bandarikjanna fra 2001 til 2009. Aður en hann tok við embætti varaforseta hafði hann gegnt ymsum storfum bæði i einkageiranum og hja hinu opinbera . Cheney gengdi stjornunarstoðum i Bandariska orkufyrirtækinu Halliburton og var m.a. stjornarformaður fyrirtækisins um tima. Hann var kjorinn arið 1978 sem þingmaður a Bandarikjaþingi fyrir Wyoming fylki . Hann var varnarmalaraðherra undir George H.W. Bush og Starfsmannastjori Hvita hussins undir Gerald Ford . Cheney tok við varaforsetaembættinu þann 20. januar 2001 af Al Gore en seinna kjortimabili hans lauk 20. januar 2009 .


Fyrirrennari:
Al Gore
Varaforseti Bandarikjanna
(2001 ? 2009)
Eftirmaður:
Joe Biden


   Þessi Bandarikja -tengda grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .