Danske Bank

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hofuðstoðvar Danske Bank i Kaupmannahofn.

Danske Bank er danskur banki sem rekur utibu a Norðurlondunum , a Irlandi ( Norður-Irlandi og Irska lyðveldinu ) og i Eystrasaltslondunum . [1] Hofuðstoðvar bankans eru i Kaupmannahofn . Arið 2018 kom i ljos að Danske Bank hefur aðstoðað erlenda glæpamenn og einræðisherra með að þvo peninga i gegnum utibu bankans i Eistlandi.

Bankinn gefur ut bresk pund (merkt "Danske Bank") a Norður-Irlandi , einn af þremur bonkum sem hefur leyfi, af sogulegum astæðum, til að gefa ut pund þar (Seðlabanki Englands gefur ut fyrir England og Wales ).

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Banking“ . Sott 3. agust 2010 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi fyrirtækja grein sem tengist Danmorku er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .