Dubai

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd af Jumeirah-eyju við strondina i Dubai.

Dubai ( arabiska :????, alþjoðlega hljoðstafrofið : /ð?-'b?/) er heiti a furstadæmi i Sameinuðu arabisku furstadæmunum og stærstu borg þess. Flatarmal furstadæmisins er 4.114 km² en heildarflatarmal rikisins er um 83.600 km². Ibuar furstadæmisins eru 1.141.959 og þar af bua 1.137.376 i borginni. Dubai er einn dyrasti staður i heimi að bua a. Meðalverð ibuða er 250 milljonir islenskra krona en meðalverðið i landinu ollu er aðeins 20-25 milljonir islenskra krona. Sett hafa verið upp ymis serhæfð frisvæði i borginni, eins og Dubai Internet City fyrir fyrirtæki i upplysingatækni . Borgin er þekkt fyrir manngerðar eyjar , eins og Palmaeyjarnar og Heiminn .




   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .


 
Furstadæmin i Sameinuðu arabisku furstadæmunum
Flag of the United Arab Emirates
Abu Dabi | Adsman | Dubai | Fudsaira | Ras al-Kaima | Sjarja | Umm al-Kuvain