한국   대만   중국   일본 
Domkirkja - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Domkirkja

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Domkirkja
Lutherska Domkirkjan i Helsinki er frægasta kirkjan i Finnlandi

Domkirkja er kristin kirkjubygging sem er hofuðkirkja biskupsdæmis og geymir biskupsstolinn eða hasæti biskups.

Domkirkjur a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

A Islandi voru lengst af tvær domkirkjur; a Holum i Hjaltadal og i Skalholti . Þar voru einnig sæti tveggja biskupa Islands. Nuna eru tvær domkirkjur a Islandi, baðar i Reykjavik . Þetta eru Domkirkjan i Reykjavik og Kristskirkja a Landakoti .

   Þessi truarbragða grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .