한국   대만   중국   일본 
Chris Kyle - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Chris Kyle

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Chris Kyle, januar 2012

Chris Kyle (8. april 1974 ? 2. februar 2013) var bandariskur sersveitamaður. Hann for i fjorar herferðir til Iraks a meðan a Iraksstriðinu stoð. Kyle var ein besta leyniskytta sem uppi hefur verið. Hann var giftur Tayu Kyle og atti með henni tvo born.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Chris Kyle fæddist og olst upp i Odessa i Texas . Hann lærði við Tarleton State University i Stephenville i Texas , þar sem hann lærði buvisindi i tvo ar aður en hann hof vinnu a bugarði.

Herþjonusta [ breyta | breyta frumkoða ]

Chris var i bandariska hernum i 10 ar, fra arinu 1999 til 2009. A þessum tima for hann i fjorar ferðir til Irak. Hann var annalaður fyrir skotfimi sina, jafnt af samherjum sinum og andstæðingum. Iraskir uppreisnamenn kolluðu hann ?djofulinn i Ramadi“ og settu 20.000 dollara honum til hofuðs.

Chris fekk fjolda heiðursmerkja, þar a meðal eina silfur- og fjorar bronsstjornur. Sjalfur sagðist hann hafa drepið 255 manns, en bandariska varnarmalaraðuneytið hefur þo aðeins staðfest 160 þeirra.

Eftir herþjonustu [ breyta | breyta frumkoða ]

Chris hætti i hernum arið 2009 og flutti til Midlothian i Texas með eiginkonu sinni og tveimur bornum.

Bok/Mynd [ breyta | breyta frumkoða ]

2. januar 2012 gaf hann ut sjalfsævisogu sina, American Sniper : The Autobiography of the Most Lethal Sniper in U.S. Military History. Bokin seldist i yfir 1,2 milljon eintokum, þar af 700.000 arið 2015. Hun naði efsta sætinu a flestum metsolulistum, þar a meðal The New York Times , Publisher Weekly , USA Today og naði oðru sæti a Amazon . Arið 2014 var kvikmyndin American Sniper frumsynd, sem er lauslega byggð a bok Chris. Leikstjori myndarinnar og framleiðandi var Clint Eastwood og Bradley Cooper lek Chris Kyle. American Sniper var tilnefnd til sex Oskarverðlauna, þar a meðal fyrir bestu myndina. Hun hlaut Oskarinn fyrir hljoðvinnslu.

Morð [ breyta | breyta frumkoða ]

Chris Kyle var skotinn til bana þann 2. februar 2013 asamt felaga synum Chad Littlefield, a skotsvæði fyrri utan Fort Worth i Texas. Eddie Ray Routh, sem var fyrrum hermaður með langa sogu af geðsjukdomum að baki var siðar sakfelldur fyrir morðin. 7000 manns mættu i minningarathofn hans sem haldin var i Cowboy Stadium i Arlington i Texas. Chris Kyle er jarðaður i rikiskirkjugarðinum i Texas.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]