Chelsea F.C.

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Chelsea F.C.
Fullt nafn Chelsea F.C.
Gælunafn/nofn The Pensioners
The Blues
Stytt nafn Chelsea
Stofnað 14. mars 1905
Leikvollur Stamford Bridge
Stærð 41.631
Stjornarformaður Fáni Bandaríkjana Todd Boehly
Knattspyrnustjori Mauricio Pochettino
Deild Enska urvalsdeildin
2022-2023 12. sæti
Heimabuningur
Utibuningur

Chelsea FC er knattspyrnulið i ensku urvalsdeildinni .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

20. old [ breyta | breyta frumkoða ]

Chelsea FC var stofnað a kranni Rising Sun (nu Butcher's Hook) við Fulham Road gegnt Stamford Bridge-leikvanginum 10. mars 1905 . Stamford Bridge var alltaf fyrsta flokks iþrottaleikvangur en eigandi hans, Gus Mears, vildi nyta hann betur og þa undir knattspyrnulið. Hann skoðaði ymsa moguleika og meðal annars var reynt að leigja hann Fulham FC sem er staðsett aðeins neðar i gotunni. Fulham þaði ekki boðið og þvi var brugðið a það rað að stofna alveg nytt knattspyrnufelag.

Ekki dro mikið til tiðinda hja felaginu fyrstu 50 arin og satt best að segja var það eina að liðið komst i urslit ensku bikarkeppninnar arið 1915 , þar sem það tapaði fyrir Sheffield United i hinum svokallaða kakiurslitaleik a Old Trafford i Manchester . Leikurinn fekk nafn sitt fra fyrri heimstyrjoldinni sem þa stoð sem hæst og fjolda hermanna sem voru viðstaddir leikinn. Það voru þo fjolmargir oflugir soknarmenn sem klæddust blarri treyju Chelsea a þessum tima og ahorfendamet var sett, svo eitthvað se nefnt. Það var ekki fyrr en 1952 , þegar Ted Drake tok við knattspyrnustjorastoðunni hja felaginu, að liðið for að gera atlogu að titlum sem hofst með endurskipulagningu felagsins. Gamla ?lifeyrisþegamerkið“ fekk að fjuka og æfingaaðferðir Drakes slogu i gegn hja leikmonnum sem og goð kaup hans a vinnusomum leikmonnum ur neðri deildum. Þetta bar avoxt þegar felagið naði að vinna sinn fyrsta Englandsmeistaratitil arið 1955 . A þessu timabili voru gefin tvo stig fyrir sigur og titillinn vannst með 55 stigum en aldrei hefur hann unnist a svo faum stigum.

Stamford Bridge

Eftir titilsigurinn hætti stjornin að taka upp veskið og Drake sat uppi með að þurfa að nota 17 ara pilt i lykilstoður og það tokst svo sem agætlega enda uppgotvaði hann Jimmy Greaves meðal annars a þessum tima en lykilmenn voru svo seldir einn af oðrum a næstu timabilum, þar a meðal Greaves, og það var ekki fyrr en hinn skoski Tommy Docherty tok við stjornartaumunum af raðþrota Drake sem hjolin foru að snuast aftur.

Tommy Docherty var ungur knattspyrnustjori og var reyndar nykominn i þjalfaralið Drakes rett aður en sa siðarnefndi var latinn fara. Hann tok við liðinu timabundið i 3 manuði aður en ljost var að agastjorn hans og stifar þrekæfingar hentuðu kornungu liði Chelsea vel og eftir að hann var miskunnarlaust buinn að losa sig við eldri leikmennina var Docherty kominn a skrið með lið sitt sem almennt var kallað Demantanar Dochertys . Meðalaldurinn komst niður i 21 ar og Docherty uppgotvaði marga ofluga unga leikmenn sem attu eftir að lata til sin taka hja felaginu. Þar nægir að nefna menn eins og Peter Bonetti, Peter Osgood, John Hollins og Terry Venables. Liðið komst þrju ar i roð i undanurslit bikarkeppninnar (i þriðju tilraun i urslit arið 1967 þar sem það tapaði fyrir Tottenham, 1:2) og vann Deildabikarinn a 5. aldursari þeirrar keppni arið 1965 eftir tvo urslitaleiki við Leicester. Það varð til þess að liðið tok þatt i Evropukeppni i fyrsta sinn af einhverri alvoru og mættu ?Demantarnir" AC Milan , AS Roma og fleirum aður en Barcelona FC slo liðið ut i undanurslitum.

En eins og svo oft aður i sogu Chelsea foru hlutirnir a verri veg aður en liðið naði að syna fullkomlega hvað i þvi bjo. Docherty lenti i utistoðum við leikmenn og stjornarmenn, var þrjoskur og stoð fast a sinu. Hann missti traust allra hja felaginu eftir að hann rak 8 lykilmenn heim eftir að þeir brutu gegn utgongubanni hans þar sem þeir dvoldu a hoteli i Blackpool fyrir leik gegn Burnley FC a Turf Moor og það varð a endanum til þess að þessi ungi knattspyrnustjori sagði af ser þegar stutt var a liðið leiktimabilið 1967-1968. Þegar Dave Sexton tok við liði Chelsea var það i slæmum malum og hann þurfti, likt og Docherty, þegar hann tok við, að endurbyggja liðið nanast fra grunni.

Sexton var andstæða Dochertys, mjog rolegur og yfirvegaður og tok sinn tima til að byggja upp þettan og sterkan hop leikmanna. Hann keypti saralitið a sinum 7 arum hja felaginu og let ser nægja efniviðinn sem kom upp ur unglingastarfinu. Þratt fyrir að bua yfir hæfileikarikum leikmonnum, voru leikmennirnir ekki tilbunir að syna sitt ?retta" andlit i hverri viku og það varð fljott ljost að Chelsea var best til þess fallið að skapa eftirminnilegar minningar i utslattarkeppnum og svo for að liðið varð bikarmeistari i fyrsta sinn arið 1970 eftir urslitaleik við Leeds United . Tvo framlengda leiki þurfti til að fa urslit. For hinn fyrri a Wembley 2:2 en seinni leikinn, a Old Trafford, vann Chelsea 2:1 með morkum fra Peter Osgood og David Webb. Hefur sa leikur verið kallaður grofasti urslitaleikur i sogu ensku bikarkeppninnar. Elstu menn muna vart annað eins strið milli tveggja liða og þrjoska Chelsea-manna gegn sigurstranglegu liði Leeds entist þeim til sigurs. Ari siðar var leikurinn endurtekinn gegn oðru hvitklæddu liði, þa i Evropukeppni bikarhafa gegn Real Madrid . Leikið var i Aþenu og aftur þurfti tvo leiki til að skera ur ? for sa fyrri 1:1 en seinni leikinn tveimur dogum siðar vann Chelsea 2:1 og gerðu John Dempsey og Peter Osgood morkin. Mikið var fagnað i Aþenu þegar þessi fyrsti Evroputitill felagsins vannst. Ekki naðist að byggja a þessum arangri og bua liðið nægilega vel til að raðast aftur a Englandsmeistaratitilinn.

Bygging nyrrar austurstuku reyndist fjarhag felagsins erfið og fyrr en varði for að syrta aftur i alinn. Sagan endurtok sig að þvi leyti að stjorinn hafði ekki næga stjorn a ostyrilatum glaumgosum innan liðsins og tok hann pokann sinn eftir að hafa misst nokkra af bestu leikmonnum i sogu felagsins burt, þar a meðal Peter Osgood (for til Southampton FC ) og Alan Hudson (for til Stoke City ). Erfiðir timar voru framundan þar sem 7 þjalfarar styrðu liðinu a jafnmorgum arum. Ahorfendatolur voru i lagmarki. Ungir og efnilegir leikmenn komu afram i gegnum unglingastarfið og Ray Wilkins varð yngsti fyrirliði i sogu Chelsea, aðeins 18 ara. A sama tima voru boltabullur að na sterkri fotfestu a meðal stuðningsmanna og felagið atti i mestu vandræðum með að syna fram a að það ætti heima a meðal þeirra bestu i efstu deild og raunar fell felagið niður i 2. deild vorið 1979 .

Arið 1981 gafst Brian Mears upp a baslinu, sagði af ser sem stjornarformaður og Ken Bates keypti felagið. Lauk þar með afskiptum Mears-fjolskyldunnar af felaginu. Bates gaf 1 sterlingspund fyrir felagið til malamynda en var i rauninni að taka við margra milljona sterlingspunda skuldum. For nu i hond eitt svartasta timabilið i sogu felagsins og vorið 1983 var það aðeins tveimur stigum fra þvi að falla niður i gomlu 3. deildina. Þegar Bates tok við var þar fyrir knattspyrnustjorinn John Neal og hann hafði umsjon með endurnyjun leikmannahopsins sumarið 1983. Menn sem ekki þottu standa sig voru latnir fara en efnilegir (og odyrir) leikmenn ur neðri deildum og fra Skotlandi keyptir i staðinn, þar a meðal nokkrir vinsælustu leikmenn i sogu felagsins eins og Kerry Dixon , Pat Nevin og Eddie Niedzwiecki . Þetta lið kom ollum a ovart og vann 2. deildina með toluverðum glæsibrag vorið 1984 . John Neal var veill fyrir hjarta og akvað Bates að eftirlata fyrrverandi leikmanni felagsins, John Hollins , knattspyrnustjorastoðuna. Hollins gerði nokkrar breytingar a leikmannahopnum, sem ekki þottu allar til bota, og vorið 1989 fell Chelsea aftur i 2. deild. Hins vegar tok það ekki nema eina leiktið að vinna sig aftur upp i efstu deild undir stjorn Bobby Campbell og þar hefur felagið verið siðan.

Attundi og niundi aratugurinn voru olgutimar i sogu Chelsea en þo minnast margir stuðningsmenn þessara tima með hlyju einfaldlega vegna þess að þeir kunna þa betur að meta nuverandi velgengni. Glenn Hoddle tok við liði Chelsea a þeim tima sem felagið var að losna undan fjarhagsahyggjunum sem hofðu hrjað það i um það bil tvo aratugi og hann kom einnig inn með mikla reynslu af Evropuboltanum og sterkar skoðanir a þvi hvernig ætti að spila knattspyrnu svo að skemmtun væri að. Að koma slikum hugsunum inn hja leikmonnum i enska boltanum var hins vegar allt annar handleggur og Hoddle hofst tafarlaust handa við að gerbreyta þvi hvernig Chelsea lek knattspyrnu. Þessi timi reyndist mjog mikilvægur i sogu Chelsea þvi Hoddle og Colin Hutchinson gerðu ser grein fyrir þvi að það var nu eða aldrei sem Chelsea þurfti að taka a honum stora sinum til að koma ser i hop sterkustu liða Evropu. FA-bikarurslit, undanurslit Evropukeppni bikarhafa, onnur undanurslit i FA-bikarnum og gerbreytt utlit a liðinu var það það sem Hoddle færði Chelsea og hann lagði grunninn að þeim sigrum sem Chelsea atti eftir að fagna a næstu arum.

21. old [ breyta | breyta frumkoða ]

Chelsea urðu Englandsmeistarar timabilin 2004-2005 og 2005-2006, 2009?10, 2014?15 og 2016?17 og hafa verið fimm sinnum meistarar fra þvi að enska urvalsdeildin var stofnuð. Eiður Smari Guðjohnsen varð meistari tvisvar með felaginu (2005 og 2006).

I mars arið 2022 voru eigur eigenda Chelsea, Roman Abramovitsj , frystar vegna innrasar Russa i Ukrainu . Felagið matti ekki selja miða, varning og hvorki kaupa ne selja leikmenn. Aðeins arshafamiðar mattu fara a leiki.

Titlar [ breyta | breyta frumkoða ]

Titill Fjoldi Ar
1. deild / Enska urvalsdeildin 6 1954/1955, 2004-05 , 2005-06 , 2009/2010 , 2014?15 , 2016?17
Enski bikarinn 7 1970, 1997, 2000, 2007, 2009, 2010, 2012
Enski deildabikarinn 4 1965, 1998, 2005, 2007
Samfelagsskjoldurinn 4 1955, 2000,2005, 2009
2. deildin 2 1983/1984, 1988/1989
Full Members Cup 2 1986, 1990
FA Youth Cup 3 1960, 1961, 2010
Meistaradeild Evropu 2 2012, 2021
Evropukeppni bikarhafa 2 1971, 1998
Evropski ofurbikarinn 2 1998, 2021

Þjalfarar [ breyta | breyta frumkoða ]

2019-2021 styrði Frank Lampard Chelsea.
Carlo Ancelotti var þjalfari hja Chelsea 2009-11.
Ar Þjalfari Titlar Fjoldi
2023-2024 Mauricio Pochettino
2022-2023 Graham Potter
2021-2022 Thomas Tuchel Meistaradeildin 2021 1
2019-2021 Frank Lampard
2018-2019 Maurizio Sarri
2016-2018 Antonio Conte Premier League 2017 1
2015 - 2016 Guus Hiddink
2015-2015 Steve Holland
2013 - 2015 Jose Mourinho League Cup 2015. Premier League 2015 2
2012 - 2013 Rafael Benitez Europa League 2013. 1
2012 Roberto Di Matteo FA Cup 2012. Champions League 2012. 2
2011 - 2012 Andre Villas-Boas
2009 - 2011 Carlo Ancelotti Premier League 2010. FA Cup 2010. 2
2009 Guus Hiddink FA Cup 2009 1
2008 - 2009 Luiz Felipe Scolari
2007 - 2008 Avram Grant
2004 - 2007 Jose Mourinho Premier League 2005 og 2006. League Cup 2005 & 2007. FA Cup 2007. 5
2000 - 2004 Claudio Ranieri FA Cup 2000. 1
1998 - 2000 Gianluca Vialli
1996 - 1998 Ruud Gullit FA Cup 1997. League Cup 1998. Cup Winners Cup 1998. European Super Cup 1998. 4
1993 - 1996 Glenn Hoddle
1993 David Webb
1991 - 1993 Ian Porterfield
1988 - 1991 Bobby Campbell
1985 - 1988 John Hollins
1981 - 1985 John Neal
1979 - 1981 Geoff Hurst
1978 - 1979 Danny Blanchflower
1977 - 1978 Ken Shellito
1975 - 1977 Eddie Mccreadie
1974 - 1975 Ron Suart
1967 - 1974 Dave Sexton FA Cup 1970. Cup Winners Cup 1971. 2
1962 - 1967 Tommy Docherty Liga Cup 1965. 1
1952 - 1962 Ted Drake Premier League 1955. 1
1939 - 1952 Billy Birrell
1933 - 1939 Leslie Knighton
1907 - 1933 David Calderhead
1906 - 1907 William Lewis
1905 - 1906 John Tait Robertson

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]