한국   대만   중국   일본 
Carrie Underwood - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Carrie Underwood

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Carrie Underwood
Underwood a forsyningu American Idol Experience
Fædd
Carrie Marie Underwood

10. mars 1983 ( 1983-03-10 ) (41 ars)
Fáni Bandaríkjana Muskogee, Oklahoma
Storf Songkona, lagahofundur, leikkona
Þekkt fyrir Songkona, lagahofundur

Carrie Marie Underwood (fædd 10. mars 1983 ) er bandarisk kantrisongkona, lagahofundur og leikkona. Ferill hennar hofst þegar hun stoð uppi sem sigurvegari fjorðu þattaraðar American Idol arið 2005. Siðan þa hefur Underwood att mikill velgengni að fagna sem songkona og hefur til að mynda unnið nokkur Grammy- og Billboard-tonlistarverðlaun sem og Bandarisku tonlistarverðlaunin en einnig verið tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna. Hun hefur einnig þrisvar sinnum unnið Academy of Country Music (ACM)- og Country Music Association Female Vocalist-verðlaun og hefur tvisvar sinnum unnið verðlaun ACM sem skemmtikraftur arsins. Hun er fyrsta songkona sogunnar til að vinna ACM-verðlaun tvo ar i roð sem skemmtikraftur arsins (2009/10). Underwood var gerð að meðlimi i Grand Ole Opry arið 2008. Hun var einnig tekin inn i tonlistarfrægðarhollina i Oklahoma arið 2009.

Fyrsta plata hennar, Some Hearts , kom ut arið 2005. Smaskifurnar "Before He Cheats" og "Jesus, Take the Wheel" hlutu miklar vinsældir, og varð platan hraðseldasta frumraun kantrilistamanns i sogu SoundScan. Platan varð soluhæsta frumraun songkonu i sogu kantritonlistar og er platan einnig soluhæsta kantriplata siðustu tiu ara. Underwood vann þrenn Grammy-verðlaun fyrir plotuna, þ.a m. sem besti nyi listamaðurinn. Onnur plata hennar, Carnival Ride kom ut arið 2007 og hafa faar plotur kantrisongkvenna selst jafn vel fyrstu vikuna og siðar fekk Underwood tvenn Grammy-verðlaun, fyrir smaskifurnar "Last Name" og "I Told You So". Arið 2010 kom ut þriðja plata hennar, Play On og hlaut aðalsmaskifa hennar, "Cowboy Casanova", miklar vinsældir. Fjorða plata hennar, Blown Away kom ut arið 2012 og var onnur soluhæsta plata songkonu það arið. Hun vann Grammy-verðlaun fyrir titillag plotunnar, "Blown Away". Mikil plotusala og 100 milljona dollara tekjur af tonleikaferðalogum hafa gert Underwood að farsælasta sigurvegara American Idol, vinsælasta keppanda American Idol og fjorða soluhætsta listamanni siðustu tiu ara. Underwood hefur selt fleiri en 30 milljonir smaskifa og 16 milljonir platna um allan heim.

Tonlistargagnrynendur lysa henni sem rikjandi drottningu kantritonlistar og er hun eini kantrilistamaðurinn sem atti lag a toppi bandariska vinsældarlistans a siðasta aratug. Hun er einnig su kantrisongkona sem hefur att flest log a toppi bandariska kantrilistans fra þvi arið 1991, en hun hefur komið tolf logum a toppinn og bætti þar með sitt eigið met. Some Hearts var valin besta kantriplata 2000-aratugarins af Billboard. Forbes metur að Underwood se 100 milljona dala virði.

Æska [ breyta | breyta frumkoða ]

Carrie Underwood fæddist Stephen og Carole Underwood þann 10. mars 1983 i Muskogee, Oklahoma . Hun olst upp a bugarði foreldra sinna i utnara bæjarins Cectoah, Oklahoma. Faðir hennar vann i sogunarmyllu a meðan moðir hennar kenndi i grunnskola. Hun a tvær eldri systur, Shonnu og Stephnie. Þegar hun var litil tok Underwood þatt i Robbins Memorial hæfileikakeppninni og song i kirkju bæjarins. Hun song seinna a viðburðum i Chectoah, þ.a m. fyrir Old Settler's daginn og Lions-klubbinn.

Aðdaandi hennar kom þvi i kring að hun færi til Nashville þegar hun var 14 ara i aheyrnaprufu hja Capitol Records. Arið 1996 var Capitol Records að undirbua samning fyrir Underwood, en hann var dreginn til baka þegar skipt var um stjorn fyrirtækisins. Underwood sagði um viðburðinn: "Eg trui innilega að það se betra að ekkert hafi komið ut ur þessu, þvi eg hefði ekki verið tilbuin þa." A meðan hun gekk i Cectoah-menntaskolann var hun i heiðursfelaginu, spilaði korfubolta og var klappstyra. Underwood utskrifaðist ur skolanum arið 2001 sem semidux. Hun akvað að reyna ekki fyrir ser i song eftir utskriftina. Hun sagði: "Eftir menntaskola gaf eg eiginlega drauminn um songferil upp a batinn. Eg var komin að þeim timapunkti i lifi minu þar sem eg þurfti að vera hagsyn og undirbua framtiðina i "raunverulega heiminum"". Hun gekk i Northeastern State haskolann i Tahlequah, Oklahoma, og utskrifaðist sem magna cum laude arið 2006 með B.A. graðu i fjolsamskiptum með aherslu a blaðamennsku. Hun vann einnig a pizzastað, i dyragarði og a dyralæknastofu. Underwood var einnig i Alpha Iota hluta systrafelagsins Sigma Sigma Sigma. I tvo sumur tok hun þatt i miðbæjar kantrisyningu Northeastern State haskolans i Tahlequah. Hun keppti einnig i fjolmorgum fegurðarsamkeppnum i haskolanum og lenti i 2. sæti i Ungfru NSU arið 2004.

Ferill [ breyta | breyta frumkoða ]

American Idol [ breyta | breyta frumkoða ]

Sumarið 2004 for Underwood i aheyrnarprufu fyrir American Idol i St. Louis , Missouri . Eftir að hafa sungið "Could've Been" með Tiffany i 12 stulkna urslitum sagði domarinn Simon Cowell að hun yrði ein af uppahalds keppendunum hans. I 11 manna urslitum þann 22. mars 2005 song Underwood utgafu af rokkslagara hljomsveitarinnar Heart , "Alone", sem var frægt a 9. aratugnum, og spaði Cowell þa fyrir um að Underwood myndi ekki aðeins vinna keppnina, heldur myndi hun verða vinsælasti Idol sigurvegarinn. Einn af framleiðendum þattanna greindi seinna fra þvi að hun hafði alltaf yfirburði i simakosningunni og hafi sigrað i hverri viku. Hun eignaðist aðdaendahop sem kallaði sig Kærleiksbirnir Carrie (e. Carrie's Care Bears ) a meðan hun keppti i þattunum. I lokaþættinum song hun með Rascal Flatts lag þeirra "Bless the Broken Road". Þann 25. mai 2005 varð Underwood sigurvegari fjorðu þattaraðarinnar. I verðlaun fekk hun m.a. plotusamning að andvirði milljon dollara, afnot af einkaþotu i heilt ar og Ford Mustang blæjubil.

2005 ? 07: Frægð og velgengni i kjolfar Some Hearts [ breyta | breyta frumkoða ]

Tonlistarferill Underwood hofst með utgafu fyrstu smaskifu hennar, "Insde Your Heaven" i juni 2005 og er hun eina smaskifan fra kantri tonlistarmanni sem naði toppi bandariska vinsældarlistans þann aratuginn. Smaskifan seldist i meira en milljonum eintaka. Fyrsta plata Underwood, Some Hearts , kom ut i november 2005 og seldist i 315.000 eintokum fyrstu vikuna og naði þar með toppi bandariska kantrilistans og oðru sæti a bandariska vinsældarlistanum. Þessar solutolur gerðu Some Hearts að soluhæstu fyrstu plotu kantritonlistarmanns siðan arið 1991 og vað platan mest selda plata arsins 2006 i Bandarikjunum. Platan var einnig soluhæsta kantriplatan arin 2006 og 2007 i Bandarikjunum og þvi er Underwood fyrsta songkonan i sogu Billboard sem hefur nað þeim arangri. Til viðbotar var platan einnig soluhæsta plata kantrisongkonu arin 2005, 2006 og 2007. Siðan þa hefur Some Hearts farið alls sjo sinnum i platinum solu og er mest selda kantriplata siðustu 10 ara. Hun er einnig soluhæsta plata nokkurs sigurvegara American Idol. Onnur smaskifa plotunnar, "Jesus, Take the Wheel", kom ut i oktober og naði hæst oðru sæti a bandariska kantrilistanum en helt sætinu i samfellt sex vikur, samfara þvi að na 20. sætinu a bandariska vinsældarlistanum. Lagið seldist i meira ent tveimur milljonum eintaka og for tvisvar sinnum i platinum solu. Þriðja smaskifa Underwood, "Some Hearts", kom einnig ut i oktober en aðeins i utvarpi. "Don't Forget to Remember Me" var fjorða smaskifan og naði hun einnig miklum vinsældum og naði oðru sæti a bandariska kantrilistanum. Seinna sama haust kom ut smaskifan "Before He Cheats" sem naði efsta sætinu a bandariska kantrilistanum og sat þar i samfellt fimm vikur. Lagið naði hæst i 8. sæti bandariska vinsældarlistans og naði einnig þeim titli að vera su smaskifa sem hefur farið hægast upp listann (naði titlinum af Creed sem hafði att hann siðan i juli arið 2000). I februar 2008 for lagið i tvofalda platinumsolu og varð fyrsta kantrilagið til að fara i margfalda platinum solu. I dag hefur lagið nað fjorfaldri platinu og selst i næstum fjorum milljonum eintaka og er fjorða mest selda kantrilag allra tima. I april 2007 helt Underwood afram að na toppi kantrilistans þegar hun gaf ut "Wasted" sem seldist i tæplega milljonum eintaka og naði gullsolu. Arið 2006 for Underwood i sina fyrstu tonleikaferð, Carrie Underwood: Live 2006.

A Billboard tonlistarverðlaununum arið 2005 fekk lagið "Inside Your Heaven" verðlaun fyrir að vera mest selda lag arsins asamt þvi að vera valið soluhæsta kantrismaskifa arsins. "Jesus Take the Wheel" færði Underwood titilinn "Besti nyja songkonan" og verðlaun fyrir smaskifu arsins a kantritonlistarverðlaununum arið 2006. Sama ar fekk hunfimm verðlaun a Billboard tonlistarverðlaununum, þ.a m. fyrir plotu arsins, kantrisongkona arsins og kantriplotu arsins. Einnig fekk Underwood verðlaun GMA fyrir kantrilag arsins, "Jesus Take the Wheel". A kantritonlistarverðlaununum 2007 fekk Underwood verðlaun fyrir plotu arsins, myndband arsins og songkonu arsins. A CMT verðlaununum arið 2007 vann "Before He Cheats" þrenn verðlaun. Sama ar fekk Underwood tvenn verðlaun a CMA: Songkona arsins (annað arið i roð) og smaskifa arsins ("Before He Cheats"). A Grammy-verðlaununum arið 2007 hlaut platan Some Hearts fjorar tilnefningar og vann tvenn: Besti nyi tonlistarmaðurinn og besta frammistaða kantrisongkonu fyrir "Jesus Take the Wheel". A verðlaunahatiðinni song hun Eagles lagið "Life in the Fast Lane" asamt Rascal Flatts . Arið 2008 var Underwood tilnefnd til tveggja verðlauna og hlaut hun ein: Besta frammistaða kantrisongkonu fyrir "Before He Cheats".

Arið 2007 tilkynnti timaritið Forbes að Underwood hefði þenað 7 milljonir Bandarikjadala fra juni 2006 - juni 2007. Sama ar utnefndi Victoria's Secret Underwood sem kynþokkafyllstu songkonuna.


Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrirmynd greinarinnar var ? Carrie Underwood “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott mars 2014.