Canberra

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þinghus Astraliu i Canberra

Canberra (eða Kanberra a islensku ) er hofuðborg Astraliu. Hun er a Hofuðborgarsvæði Astraliu . Nafnið er komið af heiti frumbyggja svæðisins yfir það, og talið þyða staður þar sem folk kemur saman. Ibuar borgarinnar eru um 403.000 (2016) sem gerir hana 8. stærstu borg Astraliu og þa stærstu inn til lands.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Canberra var stofnuð serstaklega sem hofuðborg fyrir hið nyja samveldi i kjolfar deilna milli tveggja stærstu borganna, Melbourne og Sydney um hvar hið nyja þing skyldi vera staðsett. Staðsetningin var valin arið 1908 sem nokkurn veginn mitt a milli borganna tveggja og þægileg staðsetning til að byggja a, með goðum aðgangi að vatni . Arið 1911 sigraði Bandarikjamaðurinn Walter Burley Griffin alþjoðlega keppni um skipulag borgarinnar. Það er stoðuvatn i miðri borginni nefnt eftir honum. 1913 var borgin nefnd og byrjað var að byggja hana. Arið 1927 flutti samveldisþingið þangað.

Framan af var Canberra halfgerður smabær en i dag er Canberra orðin alvoru hofuðborg hvað varðar stjornsysluna . Þar eru samveldisþingið, hæstiretturinn, Haskoli Astraliu (enska: Australian National University ) og fleiri mikilvægar stofnanir.

I Januar 2003 riðu skogareldar yfir hluta borgarinnar og 491 heimili brunnu til kaldra kola. Einnig eyðilagðist algjorlega stjornuskoðunarstoðin a Stromlofelli . Þratt fyrir þetta letust einungis fjorir.

Hverfaskipting [ breyta | breyta frumkoða ]

Canberra er skipulogð borg , með einn kjarna og nokkur stor uthverfum , hverju skiptu i morg smærri hverfi. Flest þessara uthverfa hafa svo eigin kjarna með verslunum og þjonustu og utivistarsvæði , oftast með litlu stoðuvatni . Milli helstu uthverfana eru græn svæði , þar sem natturan ræður rikjum og dyr svo sem kengurur ganga villt.

Aðaluthverfi borgarinnar eru, i stafrofsroð:

Norður og suður Canberra eru miðbærinn, sitt hvoru megin við Burley Griffin-vatn . Þar að auki eru bærinn Queanbeyan (i Nyja Suður Wales ) og þorpið Hall (eitt af mjog faum sveitarfelogum innan hofuðborgarsvæðisins utan Canberra) halfgerð uthverfi borgarinnar.