Brussel

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Brussel
  • Ville de Bruxelles / Bruxelles-Ville ( franska )
  • Stad Brussel / Brussel-Stad ( hollenska )
Fáni Brussel
Skjaldarmerki Brussel
Brussel er staðsett í Belgíu
Brussel
Brussel
Staðsetning i Belgiu
Hnit: 50°50′48″N 04°21′09″A  /  50.84667°N 4.35250°A  / 50.84667; 4.35250
Land   Belgia
Svæði Brussel-hofuðborgarsvæðið
Stjornarfar
 ? Borgarstjori Philippe Close
Flatarmal
 ? Samtals 33,09 km 2
Mannfjoldi
  (2022)
 ? Samtals 188.737
 ? Þettleiki 5.700/km 2
Timabelti UTC+1 ( CET )
 ?  Sumartimi UTC+2 ( CEST )
Postnumer
1000 (Brussel) 1020 (Laken) 1120 (Neder-Over-Heembeek) 1130 (Haren)
Svæðisnumer 02
Vefsiða www .brussels .be

Brussel (sem hefur þrju opinber nofn, a fronsku heitir hun: Bruxelles , a hollensku : Brussel og a þysku : Brussel ) er hofuðborg Belgiu , og þar að auki hofuðborg Flæmingjalands og fronskumælandi menningarsvæðisins i Belgiu, og aðalaðsetur flestra helstu stofnana Evropusambandsins , vegna þessa er Brussel stundum kolluð ?hofuðborg Evropu “. Atlantshafsbandalagið hefur haft hofuðstoðvar sinar þar fra 1967 þegar það flutti þangað fra Paris . Borgin stendur inni i miðju landi.

Brussel-hofuðborgarsvæðið varð til i nuverandi mynd við samruna 19 sveitarfelaga eða gemeenten / communes , en þau mynda enn sjalfstæðar heildir að flestu leyti. Ymis onnur sveitarfelog renna einnig saman við þessa heild, þar ma t.d. nefna Anderlecht og Waterloo .

Bæði franska og hollenska eru opinber mal a hofuðborgarsvæðinu.

Vinsælt kennileiti borgarinnar er Manneken Pis , eða Peðlingur piss eins og hann hefur verið kallaður a islensku. [1]

- Orðsifjar borgarinnar eru ekki vitaðar með vissu en fremst er giskað a að heitið se germanskt fremur en romanskt og sett saman ur Broek -votlendi (sbr. enska brook -lækur & þyska bruch -myri), og "salur". Sbr ennfremur Brooklyn af svipuðum toga.

Myndasafn [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Tiu ofmetnustu ferðamannastaðir i heimi - Viðskiptablaðið“ . www.vb.is (bandarisk enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 25. januar 2022 . Sott 25. januar 2022 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi Belgiu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .