한국   대만   중국   일본 
Brennivin - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Brennivin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Halfs litra brennivinspeli.

Brennivin er islenskt brennt vin bruggað ur gerjuðum kartoflum , likt og vodki , og kryddaður með kumeni . Það er stundum kallað ? svarti dauði “. Brennivin er með 37,5% afengisinnihald . Floskurnar eru grænar með svortum miða með hvitum eða silfruðum hring og nafninu yfir. Inni i hringnum stoð aður skammstofunin ATVR en nu er þar utlinumynd af Islandi. Tilgangurinn með svarta miðanum var upphaflega sa að gera floskuna frahrindandi. Lengst af hefur brennivin þott vera vondur drykkur, bæði vegna mikils afengisinnihalds og vegna þess að það var odyrasta sterka vinið sem fekkst a Islandi. Þetta orðspor hefur smam saman verið að breytast. Brennivin er nu oftast drukkið sem snafs en aður fyrr var algengt að drekka það blandað með vatni eða koki . Heitið brennivin var aður notað um ymiss konar brennt vin sem danskir kaupmenn fluttu inn til landsins a timum einokunarverslunarinnar og var yfirleitt bruggað ur rugi . Afengishlutfall þessa vins var yfirleitt hatt, þvi þa matti selja það a hærra verð miðað við magn, sem gerði flutninginn hagkvæmari. Nafnið er notað i bæði Danmorku ( brændevin ) og Sviþjoð ( brannvin ) yfir akaviti .

Upphaflega framleiddi Afengis- og tobaksverslun rikisins islenskt brennivin, allt fra lokum afengisbannsins 1. februar 1935 til 26. juni 1992 þegar Vifilfell tok við framleiðslunni. Olgerðin framleiðir nu upprunalega brennivinið en þo hafa onnur islensk eimunarhus hafið framleiðslu a sinni eigin utgafu af brennivini.

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]