Boxarauppreisnin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Boxarauppreisnin
Hluti af old niðurlægingarinnar

Bandariskir hermenn fara yfir varnarmura Peking.
Dagsetning 18. oktober 1899 ? 7. september 1901 (1 ar, 10 manuðir, 20 dagar)
Staðsetning
Niðurstaða Sigur bandamanna
Striðsaðilar
Leiðtogar
Fjoldi hermanna
  • 100.000?300.000 boxarar
  • 100.000 hermenn Tjingveldisins [5]
Hermenn boxarahreyfingarinnar.

Boxarauppreisnin eða Yihetuan-hreyfingin var uppreisn sem atti ser stað i Kina a milli 1899 og 1901 , undir lok Tjingveldisins , og var drifin afram af utlendingahatri og andstoðu við utbreiðslu kristinnar truar . Yihetuan-hopurinn (?Skæruliðar sameinaðir i rettsyni“), sem fekk gælunafnið ?boxararnir“ a vestrænum tungumalum, atti frumkvæði að uppreisninni og einkenndist mjog af kinverskri þjoðernishyggju og andstoðu við vestræna nylenduvæðingu .

Uppreisnin atti ser stað samhliða alvarlegu þurrkatimabili og oreiðu vegna sivaxandi erlendra ahrifa i Kina. Eftir að ofbeldi gegn utlendingum og kristnum Kinverjum færðist i aukana i Shandong og Norður-Kina i juni arið 1900 komu boxararnir, sem heldu að þeir væru onæmir fyrir erlendum vopnum, af stað uppþoti i Peking með slagorðinu ?Styðjið Tjingstjornina og utrymið utlendingunum“. Utlendingar og kristnir Kinverjar leituðu skjols i sendiraðahverfi borgarinnar. Þegar frettir barust af þvi vesturveldin hygðust gera innras til að binda enda a umsatrið um sendiraðahverfið lysti Cixi keisaraekkja yfir stuðningi við boxarana og gaf auk þess ut keisaralega striðsyfirlysingu a hendur erlendum veldum. Erindrekar, erlendir borgarar, hermenn og annað kristið folk var umsetið i sendiraðahverfinu af kinverska keisarahernum og boxurunum i 55 daga.

Mikill agreiningur var milli kinverskra raðamanna um hvort rett væri að styðja boxarana eða na fram sattum. Yfirmaður kinverska hersins, Ronglu hershofðingi , kvaðst seinna hafa reynt að halda hlifiskildi yfir umsetnu utlendingunum. Kina varð nu fyrir innras atta þjoða bandalags Bretlands , Frakklands , Bandarikjanna , Japans , Þyskalands , Russlands , Italiu og Austurriki-Ungverjalands . Kinverjum tokst i fyrstu að hrekja her bandalagsins a bak aftur en voru fljott sigraðir þegar 20.000 vopnaðir hermenn komu til Kina. Her bandalagsins kom til Peking þann 14. agust og rauf umsatrið um sendiraðahverfið. Herir vesturveldanna letu siðan greipar sopa um hofuðborgina og sveitina i kring og toku af lifi alla þa sem grunaðir voru um að vera boxarar.

Arið 1901 voru sett log sem kvaðu a um að embættismenn sem hefðu stutt boxarana skyldu aflifaðir, erlendir hermenn skyldu staðsettir i Peking og Kina skyldi greiða þjoðunum i bandalaginu himinhaar skaðabætur næstu 39 arin. Keisaraekkjan lysti i kjolfarið yfir stuðningi við ymsar kerfis- og efnahagsumbætur til þess að reyna að bjarga Tjingveldinu. Allt kom þo fyrir ekki og Tjingveldið hrundi arið 1912.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Fyrirmynd greinarinnar var ? Boxer Rebellion “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 30. juli 2017.
  • Harrington, Peter (2001). Peking 1900: The Boxer Rebellion . Oxford: Osprey. ISBN   1-84176-181-8 .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 Harrington (2001) , bls. 29.
  2. ?China Relief Expedition (Boxer Rebellion), 1900?1901“ . Veterans Museum and Memorial Center . Afrit af upprunalegu geymt þann 16. juli 2014 . Sott 20. mars 2017 .
  3. Pronin, Alexander (7 November 2000). Война с Желтороссией (russneska). Kommersant . Sott 6. juli 2018.
  4. Hsu, Immanuel C. Y. (1978). ?Late Ch'ing Foreign Relations, 1866?1905“. I Fairbank, John King (ritstjori). The Cambridge History of China . Cambridge University Press. bls. 127. ISBN   978-0-521-22029-3 .
  5. Xiang (2003) , bls.  248 .
  6. Hammond Atlas of the 20th Century . Hammond World Atlas Corp. 1996. ISBN   9780843711493 .
  7. ?Boxer Rebellion“ . Encyclopædia Britannica .
   Þessi sogu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .