Bougainville-eyja

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Bougainville.
Gervihnattamynd af norðurhlutanum.

Bougainville-eyja er aðaleyja sjalfsstjornarheraðsins Bougainville . Ibuar heraðsins eru um 235.000 (2011) og stærð eyjunnar er 9.300 ferkilometrar. Næststærsta eyjan, Buka , er norður af Bouganville-eyju. Balbi-fjall er hæsti punkturinn eða 2.700 metrar. Eyjan er stærst Salomon-eyjaklasans og er landfræðilega hluti af Norður-Salomonseyjum. Sunnan við þær eru sjalfstæða rikið Salomonseyjar .

Franskir landkonnuðir voru fyrstir evropubua til að hitta frumbyggja þar seint a 18. old þegar Louis de Bougainville kom til eyjunnar. Siðar gerðu Þjoðverjar tilkall til eyjunnar, arið 1899 og varð hun hluti af Þysku Nyju Gineu. Astralia hertok eyjuna i fyrri heimstyrjold og Japanir i þeirri seinni. Þar til 1975 reð Astralia yfir eyjunni þegar hun lysti yfir sjalfstæði sem Norður-Solomon-eyjar. Su yfirlysing hlaut litinn hljomgrunn og svo for að Papua Nyja-Ginea varð stjornvaldið en veitti talsverða sjalfsstjorn.

Seint a 9. aratug og mestallan 10. aratug 20. aldar var borgarastrið a eyjunni en friðarsamningur arið 2001 með klausu um sjalfsstæði var gerður. Arið 2019 var svo kosið um sjalfstæði eða aframhaldandi tengsl við Papuu og kusu 98.31% að vera sjalfstæð i raðgefandi kosningu. [1]

A Bouganville er regnskogur og miklar koparuppsprettur . Fyrirtækið Rio Tinto hefur hlotið gagnryni vegna umhverfisspjalla vegna namagraftar þar.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Atli Isleifsson (11. desember 2019). ?98 prosent eyja­skeggja greiddu at­kvæði með sjalf­stæði“ . Visir . Sott 11. desember 2019 .