Bogota

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Bogota )
Staðsetning Bogota i Kolumbiu

Bogota ( spænska : Bogota) er stjornarborg og stærsta borg Kolumbiu . Opinbert nafn borgarinnar er Bogota, D.C. (D.C. stendur fyrir Distrito Capital, sem þyðir Hofuðborgarsvæði). I borginni bua tæpar 8 miljonir, en a ollu storborgarsvæðinu er talið að bui tæpar 10 milljonir (2017).

Bogota er leitt af orði ur frumbyggjamali 'Bacata', sem merkir þa gerð akuryrkju sem Muisca-indjanarnir prattikeruðu.

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .