Bjarni Þorsteinsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Sera Bjarni Þorsteinsson ( 14. oktober 1861 ? 1938 ) var islenskur prestur og tonskald en er þekktastur fyrir að hafa safnað islenskum þjoðlogum og fekk siðar professorstitil fyrir verk sitt.

Bjarni varð student 1883 fra Latinuskolanum i Reykjavik, lauk profi i Prestaskolanum 1888 og vigðist sama ar til Siglufjarðarprestakalls , sem hann þjonaði samfleytt i 47 ar. Arið 1892 kvæntist hann Sigriði dottur Larusar Blondals syslumanns Hunvetninga. Þau eignuðust 5 born.

Veturinn 1903-1904 var sera Bjarni i Kaupmannahofn að rannsaka og afrita songlegar heimildir ur gomlum islenskum handritum. Hann atti i miklu striði við Bokmenntafelagið um utgafu þjoðlagasafnsins, þvi að felaginu ox mjog i augum fyrirferð þess. Loks fekk hann Carlsbergssjoðinn til að gefa bokina ut. Viðurkenningu verks sins fekk Bjarni mjog af skornum skammti fyrst i stað. Þingið vildi fyrst ekki styrkja hann neitt, enda hofðu menn litinn skilning a þessu starfi hans. Það voru helst Danir sem greiddu gotu hans, tonskaldið J.P.E. Hartmann og professor Angul Hammerich, danska kennslumalaraðuneytið og Carlsbergssjoðurinn, með þvi skilyrði að Alþingi syndi einhvern lit, sem svo marðist i gegn. Islensk þjoðlog kom svo ut a arunum 1906- 1909 . Landstjornin sæmdi siðan Bjarna professorsnafnbot, aðallega með tilliti til þessa verks.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]