Bessarabia

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort af Bessarabiu fra 1927.

Bessarabia er sogulegt herað i Austur-Evropu , a milli anna Dnjestr i austri og Prut i vestri. Um tveir þriðju hlutar þessa heraðs eru nu innan landamæra Moldovu , en þriðjungur er i ukrainsku heruðunum Budjak og Tsjernivtsifylki .

Bessarabia var buin til þegar austurhluti furstadæmisins Moldaviu , sem þa var skattland Tyrkjaveldis , gekk til Russlands eftir sigur þess i striði Russlands og Tyrklands 1812. Nafnið Bessarabia hafði aður verið notað yfir sletturnar a milli Dnjester og Donar. Eftir Krimstriðið 1856 gekk suðurhluti Bessarabiu aftur til Moldaviu, en Russar naðu aftur yfirraðum yfir ollu heraðinu 1878 þegar Rumenia neyddist til að skipta a þeim og Dobrudja .

Þegar Bessarabia varð formlega hluti af Sovetrikjunum 1940 varð miðhlutinn að sovetlyðveldinu Moldaviu , en norður- og suðurhlutinn, þar sem slavneskumælandi ibuar voru i meirihluta, urðu hlutar af sovetlyðveldinu Ukrainu . Miðhlutinn varð siðan sjalfstæða rikið Moldova arið 1991.