Benjamin Netanjahu

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Benjamin Netanyahu )
Benjamin Netanjahu
??????????? ???????????
Forsætisraðherra Israels
Nuverandi
Tok við embætti
29. desember 2022
Forseti Isaac Herzog
Forveri Yair Lapid
I embætti
31. mars 2009  ? 13. juni 2021
Forseti Shimon Peres
Reuven Rivlin
Forveri Ehud Olmert
Eftirmaður Naftali Bennett
I embætti
18. juni 1996  ? 6. juli 1999
Forseti Ezer Weizman
Forveri Shimon Peres
Eftirmaður Ehud Barak
Personulegar upplysingar
Fæddur 21. oktober 1949 ( 1949-10-21 ) (74 ara)
Tel Aviv , Israel
Þjoðerni Israelskur
Stjornmalaflokkur Likud
Maki Miriam Weizmann (g. 1972; skilin 1978)
Fleur Cates (g. 1981; skilin 1984)
Sara Ben-Artzi (g. 1991)
Truarbrogð Gyðingdomur
Born 3
Haskoli Tæknihaskolinn i Massachusetts , Harvard-haskoli
Starf Stjornmalamaður, erindreki, rithofundur, fjarmalaraðgjafi
Undirskrift

Benjamin ?Bibi“ Netanjahu ( hebreska : ??????????? ???????????; einnig ritað Benjamin Netanyahu eftir umritun a ensku) (f. 21. oktober 1949 i Tel Aviv ) er niundi og nuverandi forsætisraðherra Israels . Hann hefur gegnt embættinu fra 2022 en hafði aður þjonað þvi embætti fra 2009 til 2021 og fra 1996 til 1999. Hann situr a israelska þjoðþinginu Knesset (hebreska: ??????????) sem formaður Likud-flokksins og er fyrsti forsætisraðherra landins sem er fæddur eftir að israelska rikið var stofnað. Netanjahu er jafnframt þaulsetnasti forsætisraðherra i sogu Israels.

Ferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Netanjahu gekk i israelska herinn arið 1967 þar sem hann leiddi sersveitina Sayeret Matkal og tok þatt i ymsum hernaðaraðgerðum, s.s. Operation Inferno (1968), Operation Gift (1968) og Operation Isotope (1972). Hann tok einnig þatt i Þreytistriðinu við Egyptaland, Syrland og Jordaniu a arunum 1967 til 1970 og i Jom kippur-striðinu arið 1973. Netanjahu lauk herþjonustu sinni 1972 og gekk siðan i Tæknihaskolann i Massachusetts (MIT) i Bandarikjunum, þaðan sem hann utskrifaðist með BS- og meistaragraðu i visindum arið 1976. Eftir utskrift starfaði hann sem raðgjafi i raðgjafarfyrirtækinu Boston Consulting Group i tvo ar en sneri siðan heim til Israel arið 1978. Þar stofnaði hann gagnhryðjuverkasamtokin Yonatan Netanyahu Anti-Terror Institute i nafni broður sins, Jonatan Netanjahu , sem hafði latist i sersveitarbjorgunaraðgerðinni Operation Entebbe (1976) við að bjarga gislum hryðjuverkamanna i Uganda. Netanjahu þjonaði sem sendiraðherra Israels til Sameinuðu þjoðanna fra 1984 til 1988.

Netanjahu var kjorinn formaður Likud-flokksins arið 1993 og leiddi hann til sigurs i kosningunum 1996. I kjolfarið varð hann yngsti forsætisraðherrann i sogu Israels og þjonaði þvi embætti þar til hann bað osigur gegn leiðtoga Verkamannaflokksins , Ehud Barak , i kosningunum 1999. Netanjahu dro sig ur politik um tima en hof siðan aftur þatttoku i stjornmalum sem utanrikisraðherra (2002-2003) og fjarmalaraðherra (2003-2005) i rikisstjorn forsætisraðherrans Ariels Sharon . Netanjahu sagði af ser þessum embættum arið 2005 i kjolfar aætlunar um að leggja niður landtokubyggðir Israela a Gasastrondinni . I desember 2006 naði Netenyahu aftur voldum sem formaður Likud-flokksins, eftir að Ariel Sharon klauf sig ur flokknum, og gerðist leiðtogi stjornarandstoðunnar a Knesset-þinginu . Eftir kosningarnar 2009 myndaði Netanjahu samsteypuflokk israelskra hægriflokka og varð aftur forsætiraðherra. Hann naði endurkjori i þriðja sinn arið 2013 og hof fjorða kjortimabil sitt arið 2015.

Netanjahu hefur verið kosinn forsætisraðherra Israels fimm sinnum og hefur gegnt þvi embætti lengur en nokkur annar forsætisraðherra. I þingkosningum sem haldnar voru i april 2019 lysti Netanjahu yfir sigri eftir að Likud-bandalagið vann 35 þingsæti [1] en i kjolfarið mistokst Netanjahu hins vegar að mynda rikisstjorn. Netanjahu let leysa upp þingið og kalla til nyrra kosninga eftir að stjornarmyndunarviðræðurnar mistokust. [2] Kosningar foru fram i annað skipti a arinu þann 17. september en i þeim kosningum vann Likud-bandalagið 32 þingsæti og lenti i oðru sæti a eftir Blahvita bandalaginu , sem hlaut 33. [3] Reuven Rivlin forseti gaf Netanjahu aftur stjornarmyndunarumboð en Netanjahu tokst ekki að komast að samkomulagi um stjornarmyndun og neyddist til að skila umboðinu þann 22. oktober. [4] Vegna stjornarkreppunar var haldið til kosninga i þriðja sinn a einu ari þann 2. mars 2020. Likud-flokkurinn varð aftur stærsti flokkurinn en hlaut þo ekki nægt fylgi til að mynda meirihlutastjorn með hefðbundnum bandamonnum sinum. Þann 26. mars fellst Benny Gantz , leiðtogi Blahvita bandalagsins, hins vegar a að mynda þjoðstjorn með Netanjahu til að takast a við koronaveirufaraldurinn sem þa var hafinn. [5] Netanjahu og Gantz innsigluðu þjoðstjornina þann 20. april en samkvæmt samkomulagi þeirra atti Netanjahu að sitja halft kjortimabilið sem forsætisraðherra en Gantz atti siðan að taka við. [6]

Þann 23. desember 2020 mistokst stjorn Netanjahu og Gantz að koma fjarlogum sinum i gegnum þingið. Þetta leiddi til þess að þing var sjalfkrafa rofið og kallað var til nyrra þingkosninga sem foru fram i mars 2021. Þetta voru fjorðu þingkosningarnar i Israel a aðeins tveimur arum. [7] Likud-flokkurinn vann flest sæti a þinginu i kosningunum en Netanjahu tokst ekki að mynda rikisstjorn. Að endingu gerðu atta stjornarandstoðuflokkar þvert yfir politiska litrofið samkomulag um nyja stjorn, sem leiddi til þess að Naftali Bennett , formaður hægriflokksins Yamina , leysti Netanjahu af holmi sem forsætisraðherra Israels þann 13. juni 2021. [8] [9]

Aðrar þingkosningar voru haldnar eftir hrun nyju stjornarinnar i november 2022. I kjolfar þeirra tokst Netanjahu að mynda nyja stjorn i samstarfi við aðra hægriflokka a israelska þinginu. Nyrri stjorn Netanjahu hefur verið lyst sem einni hægrisinnuðustu stjorn i sogu rikisins. [10]

Fra endurkjori sinu arið 2022 hefur Netanjahu einbeitt ser að ætluðum breytingum a domkerfi Israels. Með breytingunum er dregið ur voldum Hæstarettar landsins þannig að hann geti ekki beitt neitunarvaldi gegn akvorðunum þingsins eða rikisstjornarinnar. [11] I juli 2023 samþykkti þingið lagabreytingar þess efnis að Hæstirettur gæti ekki ogilt raðstafanir þingsins, meðal annars a hernumdu svæðunum i Palestinu. [12] Breytingar Netanjahu a domkerfinu hafa leitt til sumra fjolmennustu motmæla i sogu Israels vegna otta um að breytingarnar grafi undan sjalfstæði israelskra domstola. [13] Netanjahu hotaði að reka varnarmalaraðherra sinn, Yoav Galant , i mars 2023 eftir að hann lysti yfir andstoðu við breytingarnar a domkerfinu. [14]

Þann 7. oktober 2023 gerðu Hamas-samtokin ovænta storaras a Israel fra Gasastrondinni . Netanjahu lysti i kjolfarið yfir striðsastandi og myndaði þjoðstjorn með Benny Gantz og Blahvita bandalaginu til að heyja striðið. [15] Þann 20. mai 2024 for saksoknari við Alþjoðlega sakamaladomstolinn fram a að alþjoðleg handtokuskipun yrði gefin ut a hendur Netanjahu, auk Yoavs Gall­ant varnarmalaraðherra og hattsettra leiðtoga innan Hamas, vegna ætlaðra striðsglæpa og glæpa gegn mannuð sem framdir hefðu verið i striðinu fra þvi i oktober 2023. [16]

Politisk stefnumal [ breyta | breyta frumkoða ]

Fjarhagsmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Netanjahu hefur verið lyst sem stuðningsmanni frjals markaðshagkerfis . Sem fjarmalaraðherra (2003-2005) kom hann a umtalsverðum breytingum a efnahagskerfi landsins. Meðal annars ytti hann undir einkavæðingu a rikisreknum stofnunum, einfaldaði skattkerfið til að gera það aðgengilegra og kynnti log miðuð að þvi að brjota upp einokun a markaði til að auka samkeppni. Einnig barðist hann fyrir starfsnamskeiðum sem ættu að mennta og undirbua atvinnuleysingja. Hann utvikkaði jafnframt gjaldeyrisskatt svo hann yrði einnig lagður a einstaklinga en ekki einungis a fyrirtæki til þess að stækka skattstofn rikisins. Sem forsætisraðherra fra arinu 2009 hefur hann komið a umbotum i bankakerfinu og dregið niður homlur a fjarfestingum bæði innan- og utanlands. [ heimild vantar ]

Dauðarefsing [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 2017 lagði rikisstjorn Netanjahu loggjof til Knesset-þingsins um að það megi notast við dauðarefsinguna þegar kemur að þvi að refsa hryðjuverkamonnum. Loggjofin komst i gegnum þingið og varð að logum i januar arið 2019. Loggjofin gerir domstolum auðveldara að notast við dauðarefsinguna við dæmda hryðjuverkamenn. [ heimild vantar ]

Israel og Palestina [ breyta | breyta frumkoða ]

Netanjahu hefur mælt gegn Osloarsattmalanum (1993) fra upphafi og hefur gagnrynt fyrri rikistjornir fyrir að skuldbinda sig til að draga ur hernaðaraðgerðum bæði a Gasastrondinni og Vesturbakkanum . Eftir að hann tok við forsætisraðherræmbættinu hefur hann lofað að halda afram hernaðaraðgerðum a umdeildum svæðum og segir það vera nauðsynlegt til að tryggja oryggi Israels. Netanjahu hafði aður kallað friðarsamræður við Palestinumenn timasoun en hefur i seinni tið lyst yfir ahuga a þvi að fylgja tveggja rikja lausninni , að þvi gefnu að hin sjalfstæða Palestina verði gjorsamlega ohervænt riki og að Jerusalem verði viðurkennd sem oumdeild hofuðborg Israels. Viðbrogð alþjoðasamfelagsins hafa verið misjofn og stjorn Palestinu hefur lyst yfir andstoðu sinni varðandi slika sattkomu. [ heimild vantar ]

I aðdraganda þingkosninganna sem foru fram i april arið 2019 het Netanjahu þvi að sem forsætisraðherra myndi hann innlima landtokubyggðir Israela a Vesturbakkanum. [17]

Spillingarmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Netanjahu hefur nokkrum sinnum verið bendlaður við spillingarmal i israelskum stjornmalum. I februar arið 2019 lysti rikissaksoknari Israels þvi yfir að hann hygðist akæra Netanjahu fyrir spillingu, meðal annars fyrir mutu­þægni, fjar­svik og van­rækslu i starfi. [18] Netanjahu er sakaður um að þiggja gjafir fra auðkyfingum og bjoða greiða i skiptum fyrir jakvæða fjolmiðlaumfjollun. [19] Eiginkona Netanjahu, Sara Netanjahu, hafði aður verið akærð fyrir fjar­svik og trunaðar­brot, en hun var sokuð um að kaupa mat af ut­anaðkom­andi veisluþjon­ustu fyrir almannafe að andvirði um 10,5 milljona islenskra krona. [20] Netanjahu og kona hans neituðu allri sok og liktu asokununum við ?nornaveiðar“ israelskra vinstrimanna i aðdraganda kosninga sem foru fram i april 2019.

Þann 16. juni arið 2019 jataði Sara Netanjahu fyrir retti að hafa notað andvirði um þrettan milljona islenskra krona ur rikissjoði til að borga fyrir maltiðir. Hun var dæmd til þess að greiða sekt upp a andvirði fimmtan þusund Bandarikjadala. [21]

Þann 21. november tilkynnti rikissaksoknari Israels að formleg akvorðun hefði verið tekin um að akæra Netanjahu fyrir spillingu. Netanjahu varð þar með fyrsti sitjandi forsætisraðherra i sogu rikisins sem sætir akæru. [22] [23] [24]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • https://www.knesset.gov.il/govt/eng/GovtByMinistry_eng.asp?ministry=1
  • David Remnick (23 januar 2013). "Bibi's blues". The New Yorker.
  • Judy Dempsey (3 mai 2012). "The Enduring Influence of Benjamin Netanyahu's father". Carniege Europe.
  • "Netanyahu elected as Likud party chairman". Xinhua News Agency. 20 desember 2005.
  • "Netanyahu sworn in as Prime Minister". Haaretz. 31 mars 2009.
  • Stoyan Zaimov (18 mars 2015), Israeli "Prime Minister Benjamin Netenyahu Wins Re-Election, Becomes Israel's Longest-Serving Prime Minister", The Christian Post.
  • "Profile: Benjamin Netanyahu". BBC News Online. 20 februar 2009.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Kristjan Robert Kristjansson (10. april 2019). ?Netanyahu sigurvegari kosninganna“ . RUV . Sott 24. september 2019 .
  2. ?Israel: Stjornarmyndun mistekst ? kosið að nyju“ . Varðberg . 30. mai 2019 . Sott 24. september 2019 .
  3. Kristinn Haukur Guðnason (19. september 2019). ?Stjornarmyndun i Israel verður erfið“ . Frettablaðið . Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2019 . Sott 24. september 2019 .
  4. Ævar Orn Josepsson (22. oktober 2019). ?Netanyahu skilaði stjornarmyndunarumboðinu“ . RUV . Sott 21. november 2019 .
  5. Samuel Karl Olason (26. mars 2020). ?Svikur bandamenn sina og myndar rikisstjorn með Netanyahu“ . Visir . Sott 4. april 2020 .
  6. Alexander Kristjansson (20. mars 2020). ?Net­anja­hu held­ur vold­um“ . mbl.is . Sott 23. april 2020 .
  7. Ævar Orn Josepsson (23. desember 2020). ?Þing rofið i Israel og kosningar boðaðar i mars“ . RUV . Sott 25. desember 2020 .
  8. Hallgerður Kolbrun E. Jonsdottir (2. juni 2021). ?Ny rikis­stjorn hefur verið mynduð i Israel“ . Visir . Sott 13. juni 2021 .
  9. Fanndis Birna Logadottir (13. juni 2021). ?Tolf ara stjornar­tið Netanyahu lykur form­lega“ . Frettablaðið . Afrit af upprunalegu geymt þann 13. juni 2021 . Sott 13. juni 2021 .
  10. Olafur Bjorn Sverrisson (21. desember 2022). ?Netanjahu snyr aftur til valda“ . Visir . Sott 1. januar 2023 .
  11. Dagny Hulda Erlendsdottir (4. februar 2023). ?Þusundir motmæla breytingum a domskerfi“ . RUV . Sott 13. oktober 2023 .
  12. Samuel Karl Olason (24. juli 2023). ?Nysamþykkt log draga ur ahrifum Hæstarettar Israels“ . Visir . Sott 13. oktober 2023 .
  13. Markus Þ. Þorhallsson (10. september 2023). ?Þusundir andæfðu breytingum a domkerfinu 36. laugardaginn i roð“ . RUV . Sott 13. oktober 2023 .
  14. Alexander Kristjansson; Olof Ragnarsdottir (26. mars 2023). ?Netanjahu rekur varnarmalaraðherrann eftir gagnryni“ . RUV . Sott 13. oktober 2023 .
  15. ?Israel myndar striðsrað og ?neyðarþjoðstjorn" . mbl.is . 11. oktober 2023 . Sott 13. oktober 2023 .
  16. ?Alþjoðlegi sakamaladomstollinn vill handtaka Netanjahu“ . mbl.is . 20. mai 2024 . Sott 22. mai 2024 .
  17. Ævar Orn Josepsson (6. april 2019). ?Boðar innlimun landtokubyggða a Vesturbakkanum“ . RUV . Sott 24. september 2019 .
  18. Daniel Freyr Birkisson (28. februar 2019). ?Netanja­hu verður a­kærður“ . Frettablaðið . Afrit af upprunalegu geymt þann 15. juni 2021 . Sott 1. mars 2019 .
  19. Kjartan Kjartansson og Stefan Rafn Sigurbjornsson (28. februar 2019). ?Netanjahu akærður fyrir spillingu“ . Visir . Sott 1. mars 2019 .
  20. ?Kona Net­anja­hu akærð fyr­ir fjar­svik“ . mbl.is . 21. juni 2018 . Sott 1. mars 2019 .
  21. Sylvia Hall (16. juni 2019). ?Sara Netanjahu jataði að hafa misnotað rikisfe“ . Visir . Sott 6. agust 2019 .
  22. Asgeir Tomasson (21. november 2019). ?Benjamin Netanyahu akærður“ . RUV . Sott 21. november 2019 .
  23. ?Net­anya­hu akærður“ . mbl.is . 21. november 2019 . Sott 21. november 2019 .
  24. ?Netanyahu verður akærður fyrir spillingu“ . Visir . 21. november 2019 . Sott 21. november 2019 .


Fyrirrennari:
Shimon Peres
Forsætisraðherra Israels
( 18. juni 1996 ? 6. juli 1999 )
Eftirmaður:
Ehud Barak
Fyrirrennari:
Ehud Olmert
Forsætisraðherra Israels
( 31. mars 2009 ? 13. juni 2021 )
Eftirmaður:
Naftali Bennett
Fyrirrennari:
Yair Lapid
Forsætisraðherra Israels
( 29. desember 2022 ?)
Eftirmaður:
Enn i embætti