Bartolomeusarvigin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Bartolomeusarvigin a malverki eftir Francois Dubois (1790 - 1871).

Bartolomeusarvigin voru fjoldamorð a hugenottum ( fronskum motmælendum ) i Paris a degi heilags Bartolomeusar 24. agust 1572 . Talið er að 2-3000 manns hafi verið drepin i Paris og allt að tiu þusund i sveitunum i kring i þessum vigum. Atvikið varð til þess að efla motmælendur i Frakklandi i andstoðu þeirra við kaþolska sambandið , en morðin tengdust fronsku truarbragðastriðunum a siðari hluta 16. aldar .

Vigin attu ser stað i kjolfar bruðkaups Hinriks af Navarra , sem var kalvinisti , og Margretar Valois , systur konungs og dottur Katrinar af Medici sem atti að vera tilraun til að sætta hinar andstæðu fylkingar. Katrin virðist hafa ætlað ser að nota tækifærið og losa sig við nokkra af erfiðustu leiðtogum motmælenda og skipulagði morð a einum helsta herforingja þeirra, Gaspard de Coligny , sem kaþolikkar alitu abyrgan fyrir dauða leiðtoga þeirra sjalfra, Francois hertoga af Guise 1563 .

Tilraun til að myrða Coligny 22. agust mistokst og þa lagði Katrin að syni sinum, Karli 9. , að fyrirskipa morð a ollum leiðtogum motmælenda til að koma i veg fyrir að þeir næðu að skipuleggja gagnaras. Snemma morguns þann 24. voru siðan Coligny, og aðrir leiðtogar motmælenda myrtir a gistihusi. A eftir fylgdu skipuleg morð a motmælendum i Paris, framin bæði af hermonnum og af mugnum og stoðu þau til 17. september . Borgarhliðunum var lokað til að folk slyppi ekki ut, og vopnaðir hopar foru hus ur husi i hverfum motmælenda og myrtu alla sem þeir komu hondum yfir. Oeirðirnar breiddust siðan ut um sveitirnar umhverfis Paris.

Eftir þetta voru hugenottar sviptir ollum rettindum i Frakklandi.