Barbara Arnason

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Barbara Arnason ( 19. april 1911 ? 31. desember 1975 ) var islenskur listamaður af enskum uppruna. Þekkt fyrir teikningar, bokskreytingar, treristur og vatnslitaverk.

Ævi og Menntun [ breyta | breyta frumkoða ]

Barbara Moray Williams Arnason var fædd þann 19. april 1911 i Petersfield. Hun var ættuð ur Hampshire i Suður-Englandi. Hun var systir Ursula Moray Williams, teiknara og rithofundar. Faðir hennar var A. Moray Williams, visindamaður og fornfræðingur. Hun hof nam við listaskolann i Winchester og var þar i þrju ar. Eftir það fluttist hun i Royal College of Art i London og hof þar framhaldsnam i onnur þrju ar, a sviði malmristu og trestungu.Hun utskrifaðist þaðan vorið 1935.

Þegar hun kom til Islands kynntist hun Magnusi A. Arnasyni, listfengnum þusundþjalasmiði. Ari seinna giftu þau sig vorið 1937. Þau keyptu litið hus rett vestan við Kirkjusand og nefndu þau hus sitt Lækjarbakka. Arið 1938 eignuðust þau son og var hann nefndur Vifill. Þau bjuggu i Lækjarbakka i rum 20 ar.

Ferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Hun vann við bokaskreytingar aður en hun kom til landsins. Það var ekki fyrr en a samsyningu þeirra hjona i Markaðsskalanum við Ingolfsstræti haustið 1938 sem list hennar varð opinber monnum. Myndir hennar voru flest allar trestungur og myndefnin jafn ljoðræn og innileg. Oft voru myndir hennar fra stoðunum sem hun hafði dvalið um sumrin, af gomlum unaðslegum sveitabæjum. Seinna komu vatnslitirnir til sogu sem gerðu verk hennar ahugaverðari þott vatnslitir og trestungur voru ensk hefð þa voru verkin gerð a einstakan hatt. Ferill hennar snerist aldrei um frægðina eins og hun segir sjalf ?Maður verður að gera meiri krofur til sjalfs sins en frægðar“. [ heimild vantar ] ?Annars hef eg alltaf haft slik tækifæri, þvi eg hef synt jafnt með Englendingum sem Islendingum her og erlendis. Og eg hef ætið att kost til þess að fara utan arlega og skoða það sem annars staðar er að sja“. [ heimild vantar ]

Hun teiknaði einnig fjoldan allan af bokakapum og þa serstaklega fyrir utgafu mags sins. Arsæls Arnasonar. Fyrsta bokin sem hun myndskreytti var Leit og suður til landa (samantekin af Einari Ol. Sveinarssyni, utg. Mal og menning, 1944). Sama ar byrjaði hun a myndbalki sinum við Passiusalma Hallgrims Peturssonar sem hun lauk arið 1951. Frummyndirnar er að finna i eigu Listasafns Islands.

Hun fest einnig við að mala barnamyndir og þa serstaklega a striðsarunum og i styrjaldarlok helt hun syningu a urvali slikra mynda i vinnustofu sinni að Lækjarbakka. Agoðinn a syningunni for til norskra og franskra barna.

Arið 1952 dvaldist hun og Magnus i Paris. Við heimkomuna tok hun að ser stærsta verkefnið sem var myndskreyting heils veggjar i anddyri Melaskolans i Reykjavik. Verkið er þurrmalverk (al secco) sem synir ymislegt ur skolagongu, leikjum og sumarlifi barnsins.

Arið 1955 helt hun fyrstu myndklæðasyninguna sina. Myndirnar hafa yfir ser lettan en skreytikenndan þokka. Seinna tok hun uppa þvi að sauma myndir ur lopa og klippti siðan og kemdi yfirborðið. Þessi myndgerð þotti nylunda og voru þessar myndir syndar viða i London og Paris. Eins og segir i gagnryni sem birtist i Visi arið 1974 ?Að vefnaði bera verk Barboru Arnason af, bæði fra myndrænu og tæknilegu sjonarmiði“.

Myndklæðin hennar urðu siðan ojafnhliða þar sem myndfloturinn er i einhversskonar oreglubudnu formi. Floturinn er latinn fylgja myndformunum eftir likt og hann se klipptur ut. Þar er horfið fra myndlist til hreins skreytingarhlutar.

Hun hefur einnig gert veggskreytingar i Apoteki Vesturbæjar, altaristoflu ur Kopavogskirkju og Sundlaug Vesturbæjar.

Arið 1961 þegar hun varð fimmtug var hun heiðruð af Felagi islenzkra myndlistarmanna með veglegri yfirlitssyningu af verkum hennar.

?Eg get i sannleika sagt að Island hefur aldrei valdið mer vonbrigðum. Og er felagi isl. myndlistarmanna þaklatt fyrir að halda þessa syningu mina og hafa tekið mig i hop sinn.“ [ heimild vantar ]

Helstu syningar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 1996 Barbara Arnason, yfirlitssyning.Listasafn Kopavogs - Gerðarsafn
  • 1994 Lysingar við Passiusalma Hallgrims Peturssonar.Listasafn Islands
  • 1983 Hallgrimskirkja
  • 1976 Yfirlitssyning a verkum Barboru Arnason.Kjarvalsstaðir
  • 1964 Jacques Anquetil Frakkland
  • 1961 Barbara Arnason, yfirlitssyning.Listamannaskalinn
  • 1957 Teppi.Regnboginn

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]