한국   대만   중국   일본 
Stjornarskra Bandarikjanna - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Stjornarskra Bandarikjanna

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Bandariska stjornarskrain )
Fyrsta blaðsiðan ur stjornarskra Bandarikjanna

Stjornarskra Bandarikjanna er æðsta logskjal landsins og æðri logum fylkjanna i Bandarikjunum . Hun er rammi um skipulag bandariskra stjornvalda og tengsl stjornvalda við rikin og rikisborgara landsins. Stjornarskrain skilgreinir þriskiptingu rikisvalds og hverjir eiga að fara með hvaða hlutverk fyrir sig. Loggjafarvaldið er i hondum þingsins, framkvæmdarvaldið er i hondum forsetans og domsvaldið er hja Hæstarett . Þeir sem skrifuðu stjornarskrana eru oftast nefndir feður stjornarskrarinnar. Þessir aðilar voru politiskir leiðtogar og skrifuðu undir sjalfstæðisyfirlysingu Bandarikjanna arið 1776 og heita þeir: Benjamin Franklin , George Washington , John Adams , Thomas Jefferson , John Jay , James Madison og Alexander Hamilton . Stjornarskrain var samþykkt þann 17 . september 1787 og staðfest 21 . juni 1788 af niu rikjum af þeim 13 sem mynduðu Bandarikin a þeim tima. Viðaukar við stjornarskrana eru 27 og eru fyrstu tiu þekktir sem Rettindaskra Bandarikjanna ,,Bill of Rights‘‘ og þykja hvað merkastir. Upprunalega stjornarskrain er 11 blaðsiður að lengd og er hun elsta stjornarskra i heiminum sem ennþa er i notkun. Upprunalega skjalið, sem var handskrifað af Jacob Shallus , er varðveitt i Þjoðskjalasafni Bandarikjanna sem er i Washington DC . [1]

Stjornarskrain ? atok [ breyta | breyta frumkoða ]

Politiskar deilur a milli stjornmalahugmynda endurspeglast i stjornarskranni. Deilan snyst um valdadreifingu a milli stærri og smærri rikja, alrikisvald eða sterk riki. Skiptar skoðanir voru a utfærslu með þriskiptinguna. Það varð siðan ofan a að fulltruadeildin væri fulltrui folksins, oldungadeildin yrði i forsvari fyrir rikin og forsetinn yrði kosinn af fulltruum rikjanna. Fjolmorg atriði voru ny i stjornarskranni en onnur ekki. Það sem hafði hvað mestu ahrifin fra Evropu voru skilgreiningar Montesquieu og hans aherslur a jafnvægi a milli þessara þriggja valdasviða. Hofundar stjornarskrarinnar voru meðvitaðir um að breytingar væru þarfar ef hun ætti að geta haldið ser og vaxið með þjoðinni . Olikt morgum oðrum stjornarskram er breytingum i bandarisku stjornarskranni bætt við meginmal og er það gert þannig að nyi textinn komi ekki i staðinn fyrir þann sem er þar fyrir ne breyti þeim texta sem fyrir er, heldur er bara viðbot. [2]

Sjo greinar Stjornarskrarinnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrsta grein stjornarskrarinnar lysir þvi að bandariska þingið se tveggja deilda þing, fulltruardeildin og oldungadeildin. Fjallað er um þau skilyrði sem þarf að fullnægja til að vera kosinn inn a þing til dæmis aldur og busetu. Fulltruadeildar þingmenn skulu hafa nað 25 ara aldri og vera Bandariskir rikisborgarar , busettir i þvi riki sem þeir bjoða sig fram fyrir. Oldungadeildar þingmenn skulu vera að minnsta kosti 30 ara og hafa verið bandariskir rikisborgarar i að minnsta kosti niu ar, þeir þurfa einnig að bua i þvi riki sem þeir bjoði sig fram fyrir. Loggjafarvald skal vera a hondum þingsins bæði fulltruardeildar og oldungadeildar.

I annarri grein er greint fra að framkvæmdarvaldið er i hondum forseta og kjortimabil forseta eru fjogur ar og varaforseti situr sama tima. Ef forsetinn getur ekki gegnt embætti sinu þa tekur varaforsetinn við. Hlutverk forseta er nokkur þar a meðal: yfirmaður herafla Bandarikjanna, hann getur veitt lausnir og naðir en forseti getur ekki naðað sjalfan sig. Forseta er heimilt að skipa sendiherra , raðherra og domara hæstarettar en það er gert með 2/3 samþykkti oldungaþingdeildarinnar. Til að log fai gildi þarf forseti að skrifa undir.

I þriðju grein er fjallað um domsvald, þar er tekið fram að Hæstirettur Bandarikjanna se aðaldomsvald. Einnig að þingið geti buið til lægri domstola sem starfi innan rikjanna en luti logum Hæstarettar. I greininni er skilgreindur retturinn til rettarhalda með kviðdomi i sakamalum og að domsvald skilgreini glæpi og hvaða refsingu skuli sæta.

I fjorðu grein er lyst sambandi a milli rikja og framkvæmdavalds alrikisins. Tekið er fram að riki hafi ekki rett til að mismuna þegnum annarra rikja. Þa er settur fram lagalegur grunnur að ferðafrelsi milli rikjanna. Her er tekið fram að taka megi við nyjum rikjum. Þa er alrikinu skylt að tryggja hverju riki sitt eigið loggjafar og framkvæmdavald asamt þvi að vernda rikin fyrir utanaðkomandi arasum.

I fimmtu grein er fjallað um viðauka við stjornarskrana en til þess eru farnar þrjar leiðir. I fyrsta lagi þarf þingið samþykki með 2/3 hluta atkvæða i baðum deildum þingsins og skal svo samþykkt af rikjunum. I annan stað mega rikin með 2/3 hluta atkvæða fara fram a endurskoðun viðaukanna sem sendir eru þinginu og svo aftur til rikjanna til staðfestingar. I þriðja lagi getur þingið farið fram a staðfestingu af serstakri nefnd. Að lokum þurfa 3/4 hluti rikjanna að samþykkja viðaukana a stjornarskra svo þeir taki gildi.

I sjottu grein er tekið fram að log bandarikjanna, sattmalar og log gerð i þeirra nafni seu avalt æðri logum rikjanna og að þau megi ekki stangast a. Hun tekur fram að allir loggjafar i alriki sem og rikjum, embættismenn og domarar sverji þess eið að styðja við log stjornarskrarinnar.

I sjoundu grein er tekið fram að stjornarskrain taki gildi þegar 9 riki hafi staðfest hana og að þa gildi hun aðeins um þau riki sem staðfesti hana. [3]

Rettindaskrain [ breyta | breyta frumkoða ]

Samþykktir hafa verið 27 viðaukar við stjornarskrana en fyrstu 10 eru hluti af svonefndri Rettindaskra ,, Bill of Rights ‘‘.

  • Fyrsti viðauki : Tryggir trufrelsi , frelsi til tjaningar og frelsi til að leita rettar sins.
  • Annar viðauki : Tryggir rett einstaklinga til að eiga vopn .
  • Þriðji viðauki : Bannar vistun hermanna a heimilum an samþykkis eiganda þeirra a friðartimum, en heimilt a ofriðartimum se það i samræmi við log.
  • Fjorði viðauki: Tryggir að leit a heimilum, handtokur og eignaspjoll fari ekki fram nema nægjanlegar visbendingar seu um saknæmt athæfi.
  • Fimmti viðauki: Tryggir að ekki se hægt að kæra tvisvar fyrir sama brotið; ekki se hægt að krefja vitni um að svara asokunum sem gætu komið sok a hann sjalfan; tryggir að ollum þeim sem seu handteknir, se kynnt stjornarskrarvarin rettindi sin.
  • Sjotti viðauki: Tryggir opin rettarhold með hlutlausum kviðdomi i sakamalum , akærði hefur rett a verjanda og ma krefjast þess að vitni beri vitni i hans navist.
  • Sjoundi viðauki: Tryggir borgaraleg rettarhold með kviðdomi .
  • Attundi viðauki: Bannar að setja megi ohoflegar tryggingar eða sektir, asamt omannuðlegum eða ovenjulegum refsingum.
  • Niundu viðauki: Kveður a um að rettindi þau sem tilgreind seu i stjornarskranni seu ekki tæmandi upptalin og þvi megi hvorki synja folki um onnur rettindi ne vanvirða þau a þeim grundvelli.
  • Tiundi viðauki: Tryggir að fylkin eða folkið sjalft fai að raða ollu þvi sem ekki kemur fram i stjornarskra Bandarikjanna. [3]

Viðaukar 11 til 27 [ breyta | breyta frumkoða ]

17 siðari viðaukar hafa verið samþykktir eftir að Rettindaskrain tok gildi. Þeir hafa flestir endurspeglað aframhaldandi viðleitni til að vikka ut borgaralegt og stjornmalalegt frelsi, en aðrir eru tæknilegra eðlis og breyta litlu um undirstoðu og uppbyggingu stjornvalda sem sett var i stjornarskrana 1787 . Elstur þessara viðauka er fra arinu 1795 , en sa nyjasti oðlaðist gildi arið 1992 .

Aðeins einn viðauki viðauki hefur verið felldur ur gildi, en það er atjandi viðaukinn , sem tok gildi 16. januar 1919 en var afnuminn 5. desember 1933. Kvað hann a um bann við afengissolu i Bandarikjunum.

Af siðari viðaukum eru viðaukar þrettan , fjortan og fimmtan ahrifamestir en þeir voru samþykktir i kjolfar þrælastriðsins og tryggðu m.a. afnam þrælahalds i Bandarikjunum, og hinum sigruðu Suðurrikjum var gert að samþykkja viðaukana aður en þau fengu að ny fulla inngongu i rikjasambandið. A ensku er talað um "The Reconstruction Amendments".

Mismunandi er hve lengi það tekur fylkin að samþykkja viðauka sem samþykktir hafa verið af þinginu. Siðasti viðaukinn við stjornarskra Bandarikjanna, sa tuttugasti og sjoundi oðlaðist gildi 1992, en hann kveður a um að breytingar a launum þingmanna taki ekki gildi fyrr en eftir næstu kosningar. Sa viðauki var samþykktur af þinginu arið 1789, alls 202 ar 7 manuði og 12 daga. Til samanburðar tok það fylkin aðeins þrja manuði og atta daga að samþykkja þann tuttugasta og sjotta , en hann kveður a um að kosningarettur skuli miðast við atjan ara aldur. Þingið hafði samþykkt viðaukann og sent til fylkjanna þann 23. mars 1971, en 1 juli sama ar oðlaðist hann gildi eftir að þrir fjorðu fylkja Bandarikjanna hofðu samþykkt hann.

Aðeins sex viðaukar af þrjatiu og þremur sem þingið hefur samþykkt hafa ekki verið samþykktar af tilhlyðilegum fjolda fylkja. [3]

Gagnryni a stjornarskrana [ breyta | breyta frumkoða ]

Professor Larry Sabato hefur lagt til að gera þurfi breytingu a stjornaskranni sem geri profkjor forsetaframbjoðenda skilvirkari. Hann telur dræma þatttoku i profkjorum vera að sokum þess hve snemma þau eru haldin og telur einnig osanngjarnt að sum riki hafi avalt forskot a að halda þau. Þetta væri hægt að lagfæra með viðaukum við stjornarskrana. [4] Professor Sanford Levinson hefur gagnrynt stjornarskrana fyrir að hafa engin urræði reynist forseti vera ohæfur eða mikið veikur. Þa hefur Robert A. Dahl gagnrynt stjornarskrana fyrir að grafa undan lyðræði t.d. með þvi að notast við kjormenn i forsetakosningum i stað raunfylgis. [5]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. NARA (e.d.) "National Archives Article on the Constitutional Convention" . Sott 22. oktober 2010.
  2. Library of Congress.(e.d.) "Primary Documents in American History: The United States Constitution". . Sott 22. oktober 2010.
  3. 3,0 3,1 3,2 NARA (e.d.) "National Archives Article on the Entire Constitutional Convention" . Sott 22. oktober 2010.
  4. Larry J. Sabato (26. september, 2007). "An amendment is needed to fix the primary mess". USA Today. [ ovirkur tengill ] . Yale University Press. Sott 22. oktober 2010.
  5. Robert A. Dahl (11. februar, 2002). "How Democratic Is the American Constitution?" . Yale University Press. Sott 22. oktober 2010.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]