Bilgreinasambandið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Bilgreinasambandið (BGS) eru hagsmunasamtok islenskra atvinnurekenda i solu okutækja , voru og þjonustu þeim tengdum. [1] Markmið samtakanna er að vera sameiginlegur malsvari aðildarfyrirtækja, efla samstarf þeirra a milli, bæta menntun starfsmanna innan þess og auka oryggi i umferðinni . [2] Bilgreinasambandið vinnur einnig miðlæga kjarasamninga . Fjoldi fyrirtækja með aðild er 155.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Bilgreinasambandið var stofnað 14. november 1970 þegar Samband bilaverkstæða a Islandi (stofnað 1933) og Felag bifreiðainnflytjenda (stofnað 1954) sameinuðust að norrænni fyrirmynd. Arið 1998 sagði Bilgreinasambandið sig ur Vinnuveitendasambandi Islands og hefur gert sjalfstæða kjarasamninga siðan 2000 . [3]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Þ.m.t. bilaverkstæði, bilasolur, bilaumboð, hjolbarðaverkstæði, malningar- og rettingarverkstæði, ryðvarnarstoðvar, smurstoðvar, varahlutasalar, o.fl. þ.h.
  2. ?Hvað er Bilgreinasambandið“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 20. september 2007 . Sott 8. agust 2007 .
  3. ?Saga BGS“ .

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi bila grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .