한국   대만   중국   일본 
Austrænar retttrunaðarkirkjur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Austrænar retttrunaðarkirkjur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Með hugtakinu austrænu retttrunaðarkirkjurnar er att við þær kirkjudeildir sem einungis viðurkenna fyrstu þrju okumenisku kirkjuþingin ? Fyrsta Nikeu-þingið, Fyrsta þingið i Konstantinopel og þingið i Efesos . Kirkjudeildirnar afneita einnig þeim truarsetningum sem samþykktar voru við kirkjuþingið i Kalkedon 451. Þessar kirkjudeildir eru einnig nefndar fornu austurkirkjurnar . Þratt fyrir að nofnin ser snarlik eru austrænu retttrunaðarkirkjurnar algjorlega aðskildar fra þeim retttrunaðarkirkjum sem oft eru nefndar a islensku griska og russneska kirkjan.

Koptiska domkirkjan i Aswan i Egyptalandi, kennd við heilagan Mikael

Litið er a koptisku retttrunaðarkirkjuna i Alexandriu og pafa og patriarka þeirrar kirkju sem andlegan leiðtoga annarra austrænna retttrunaðarkirkna. Pafi og patriarki koptisku kirkjunnar hefur þo a engan hatt vald yfir hinum kirkjudeildunum, hvorki i andlegum ne veraldlegu efnum.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Klofningur austrænu retttrunaðarkirknanna fra þvi sem seinna varð kaþolska kirkjan og retttrunaðarkirkjurnar i Grikklandi og slavnesku londunum atti ser stað a 5. old . Dioscorus pafi, patriarkinn i Alexandriu, neitaði að gangast undir þær samþykktir kirkjuþingsins i Kalkedon um eðli Jesus sem sogðu um að hann hafði tvo eðli - guðlegt og mannlegt. Dioscorus og fylgismenn hans alitu þetta vera guðlast og nanast nestorianisma . Austrænu kirkjurnar eru þvi oft kallaðar ?Eineðliskirkjur“, þar sem þær alita að eðli Jesu hafi einungis verið eitt, guðlegt og mannlegt i einu. Kalkedon samþykktin segir eðli Jesu hafi verið tvo, guðlegt og mannlegt samtimis.

Þo deilurnar um eðli Krists hafi skipt miklu mali reði einnig deilur um stjornmal og kirkjulegt skipulag og stjornum miklu mali við klofninginn. Það var þo ekki fyrr en 518 að keisari Justinus 1. skipaði svo um, að oskum patriarkans i Rom , að allir prestar og biskupar kirkjunnar jatuðust undir samþykktir Kalkedon-þingsins og yrðu annars bannfærðir . Fra 525 hofu romversk yfirvold og kirkjudeildir sem þeim fylgdu að ofsækja alla þo sem ekki gengust undir þetta. Þessum ofsoknum a hendur austrænu kirkjunum lauk ekki fyrr en islam hafði lagt undir sig að mestu þau lond þar sem þær storfuðu i.

Fra oðru Vatikan-þinginu a sjounda aratug 20. aldar hefur samband austrænu kirknanna við kaþolsku kirkjuna batnað mjog.

Utbreiðsla [ breyta | breyta frumkoða ]

Austrænu kirkjurnar hafa viða utbreiðslu, serlega i Asiu og Afriku . I Armeniu aðhyllast 94% ibuanna kirkjuna og 51% i Eþiopiu (kristnir menn eru þar 62% af ibuum). I Eritreu er hun jafn stor og islam með 50% ibua. I Egyptalandi tilheyrir minnihluti þessari kirkju (15%), i Sudan (3-5% prosentueiningar af þeim 15% sem eru kristnir i landinu) og i Syrlandi (2-3% prosentueiningar af þeim 10% sem eru kristnir i landinu). Kirkjudeildin er einnig fjolmenn i Kerala a Indlandi (8% prosentueiningar af þeim 23% sem eru kristnir i landinu).

Austrænar kirkjur [ breyta | breyta frumkoða ]

Þessar kirkjur mynda truarsamfelag austrænu retttruarkirkjunnar:

Assyriska austurkirkjan [ breyta | breyta frumkoða ]

Assyriska austurkirkjan er stundum flokkuð með austrænu retttrunaðarkirkjunum þo það se alls ekki rett. Kirkjan starfaði aðallega i Persiu og sagði skipulagslega skilið við kirkjuna i Romaveldi um ar 400 og rauf allt samstarf eftir kirkjuþingið i Efesos 431. Assyriska austurkirkjan fylgir kenningum Nestoriana sem er algjorlega hafnað af austrænu retttrunaðarkirkjunum.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]