Asiutigrarnir fjorir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort sem synir asiutigrana fjora

Asiutigrarnir fjorir er heiti a londunum Tævan , Hong Kong , Singapur og Suður-Koreu með visun i þroað efnahagslif þeirra og frjalsan markaðsbuskap. I þessum londum var griðarmikill hagvoxtur mest af siðari hluta 20. aldar og þau voru oll orðin þrouð hatekjulond i upphafi 21. aldar. Voxturinn i Hong Kong og Singapur er að mestum hluta vegna fjarmalaþjonustu meðan voxtur i Suður-Koreu og Tævan hefur stafað af hatækniiðnaði . Samanlogð verg landsframleiðsla þessara landa var 3,81% af heimsframleiðslunni arið 2013. Til samanburðar var verg landsframleiðsla Bretlands a sama tima 4,07% af heimsframleiðslunni.

Fjarmalakreppan i Asiu arið 1997 hafði mjog neikvæð ahrif a efnahag allra þessara landa, serstaklega Suður-Koreu.

Morg þrounarriki hafa reynt að likja eftir efnahagsþroun asiutigranna. Malasia , Indonesia , Tailand og Filippseyjar eru stundum kolluð ? tigrishvolparnir fjorir “ með visun i það hvernig þau hafa hermt eftir utflutningsstefnu asiutigranna.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .