Argon

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
  Neon  
Klor Argon
  Krypton  
Efnatakn Ar
Sætistala 18
Efnaflokkur Eðalgastegund
Eðlismassi (við 273 K) 1,784 kg /
Harka Oviðeigandi
Atommassi 39,948 g / mol
Bræðslumark 83,8 K
Suðumark 87,3 K
Efnisastand
(við  staðalaðstæður )
Gas
Lotukerfið

Argon er frumefni með efnataknið Ar og sætistoluna 18 i lotukerfinu . I andrumsloftinu er um það bil 1% argon.

Almenn einkenni [ breyta | breyta frumkoða ]

Argon er 2,5 sinnum uppleysanlegra i vatni en nitur sem hefur um það bil somu leysni og surefni . Þetta mjog svo stoðuga efni er lit- og lyktarlaust bæði i vokva- og gasformi. Engin natturuleg efnasambond argons eru þekkt, sem er ein af astæðum þess að það var aður kallað ovirkt gas. Visindamenn við Haskolann i Helsinki lystu myndun argonflursyru (HArF), sem er mjog ostoðugt efna samband vetnis , fluors og argons, arið 2000, en það hafa aðrir ekki staðfest.

Þott engin efna sambond argons hafi enn verið staðfest, getur argon myndað holefni i vatni þegar argonatom festast i grind af vatnssameindum. Tolvuutreikningar hafa synt fram a að nokkur argonsambond ættu að geta verið stoðug en sem stendur er engin leið þekkt til þess að bua þau til með efnasmiði.

Notkun [ breyta | breyta frumkoða ]

Argon er notað i lysingu þvi að það hvarfast ekki við gloðarþræði i ljosaperum , jafnvel við mjog hatt hitastig, og einnig i oðrum tilvikum þar sem ohentugt er að nota tviatoma nitur sem ovirkt gas. Geta ma um onnur not, svo sem:

   Þessi efnafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .