한국   대만   중국   일본 
Archibald Primrose, jarl af Rosebery - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Archibald Primrose, jarl af Rosebery

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Archibald Primrose, 5. jarlinn af Rosebery
Forsætisraðherra Bretlands
I embætti
5. mars 1894  ? 22. juni 1895
Þjoðhofðingi Viktoria
Forveri William Ewart Gladstone
Eftirmaður Markgreifinn af Salisbury
Personulegar upplysingar
Fæddur 7. mai 1847
Mayfair , Middlesex , Bretlandi
Latinn 21. mai 1929 (82 ara) Epsom , Surrey , Bretlandi
Stjornmalaflokkur Frjalslyndi flokkurinn
Maki Hannah de Rothschild (g. 1878; d. 1890)
Starf Stjornmalamaður
Undirskrift

Archibald Philip Primrose, 5. jarlinn af Rosebery og 1. jarlinn af Midlothian (7. mai 1847 ? 21. mai 1929) var breskur stjornmalamaður ur roðum Frjalslynda flokksins sem var forsætisraðherra Bretlands fra mars 1894 til juni 1895. Fra dauða foður sins arið 1851 til dauða afa sins arið 1868 var hann kallaður Dalmeny lavarður .

Rosebery vakti fyrst athygli Breta arið 1879 þegar hann tok þatt i kosningaherferð William Ewart Gladstone . Hann var siðan i stuttan tima settur yfir stjorn Skotlands eftir að Gladstone vann kosningarnar og Frjalslyndir mynduðu nyja rikisstjorn. Honum gekk best sem formaður heraðsraðs Lunduna arið 1889. Hann gekk i rikisstjornina arið 1885 og var tvisvar utanrikisraðherra , þar sem hann gætti serstaklega að malefnum Frakklands og Þyskalands . Rosebery tok við af Gladstone sem forsætisraðherra og formaður Frjalslynda flokksins arið 1894 en Frjalslyndir topuðu þingkosningum næsta ar. Rosebery sagði af ser sem flokksformaður arið 1896 og gegndi aldrei framar opinberu embætti. Rosebery þotti frabær ræðumaður og var kunnur sem iþrottamaður, skytta, rithofundur, sagnfræðingur og safnari. Allt þetta vakti ahuga hans meira en stjornmalin, sem honum fannst leiðinleg og frahrindandi. Hann færðist smam saman hægra megin við Frjalslynda flokkinn og varð harður gagnrynandi stefnumala hans. Winston Churchill benti a að Rosebery hefði aldrei vanist lyðræðislegri samkeppni og komst svo að orði að hann ?neitaði að bugta sig og sigraði þvi ekki.“ [1]

Rosebery var frjalslyndur heimsvaldssinni sem studdi sterkar landvarnir, heimsvaldsstefnu erlendis og samfelagsumbætur heima fyrir. Hann var a sama tima harður andstæðingur sosialisma . Rosebery þykir almennt hvorki hafa verið goður utanrikisraðherra [2] ne forsætisraðherra. [3] [4]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Lawrence, Jon (2009). Electing Our Masters : The Hustings in British Politics from Hogarth to Blair . Oxford UP. bls. 1.
  2. Martel, Gordon (1986). Imperial Diplomacy: Rosebery and the Failure of Foreign Policy . McGill-Queen's UP.
  3. Peter Stansky, Ambitions and Strategies: The Struggle for the Leadership of the Liberal Party in the 1890s (1964)
  4. Robert Rhodes James, Rosebery: a biography of Archibald Philip, fifth earl of Rosebery (1963)


Fyrirrennari:
William Ewart Gladstone
Forsætisraðherra Bretlands
(1894 ? 1895)
Eftirmaður:
Markgreifinn af Salisbury